Á einföldum Íslandskortum er hægt að sjá hvernig veðrið var um jólin allt frá árinu 1949.
Lesa meira
Tíðarfar var talið hagstætt lengst af. Hlýjast var að tiltölu inn til landsins, en á Vestfjörðum var hiti aðeins rétt ofan meðallags. Síðustu dagar mánaðarins voru kaldir um land allt.
Lesa meira
Á gervihnattamyndum frá því 21. október sést að hafís er kominn inn á norðanvert Grænlandssund, eða suður af Scoresbysundi. Þetta er heldur meiri hafís á þessu svæði en í meðalári í október.
Lesa meira
Ný stofnun, Veðurstofa Íslands, tekur til starfa 1. janúar 2009.
Lesa meira
Veðurstofa Íslands gerir vefstjórum kleift að birta án fyrirhafnar veðurupplýsingar á vefjum sínum.
Lesa meira
Sólmyrkvi verður föstudaginn 1. ágúst. Í Reykjavík sést deildarmyrkvi kl. 08:15 til kl. 10:09. Myrkvinn er mestur kl. 09:11.
Lesa meira
Hlýtt var í maí og góðviðrasamt. Um vestanvert landið var mánuðurinn í hópi hlýjustu maímánaða, en norðanlands og austan var hann yfirleitt hlýjastur frá 1991.
Lesa meira
Dagana 28. og 29. maí verður haldinn í Reykjavík stjórnarfundur í Samtökum veðurstofa í Evrópu, EUMETNET ...
Lesa meira
Milliríkjanefndin um loftslagsbreytingar, IPCC, heldur nú sinn 28. vinnufund í Búdapest í Ungverjalandi.
Lesa meira
Tíðarfar í mars var ekki fjarri meðallagi um stóran hluta landsins en úrkomusamt var sums staðar norðan- og austanlands.
Lesa meira
Næstu dagana mun Veðurstofan kanna viðhorf notenda til vefs Veðurstofunnar.
Lesa meira
Föstudagskvöldið 8. febrúar 2008 og aðfaranótt laugardags gerði mikið illviðri á landinu. Mat á útbreiðslu þess og styrk virðist benda til þess að það, ásamt veðrum í desember og janúar, hafi verið í hópi verstu veðra sem yfir landið hafa gengið á síðustu 12 til 13 árum.
Lesa meira
Nokkur glitský sáust vel á austurhimni frá höfuðborgarsvæðinu að morgni 1. febrúar 2008.
Lesa meira
Undanfarnar vikur og mánuði hafa margar viðbætur og lagfæringar verið gerðar á kvikum síðum hér á vefnum. Hér er farið yfir helstu breytingar.
Í þessari viku voru staðsettir 178 jarðskjálftar. Um helmingur þeirra átti upptök austan við Upptyppinga. Skjálftarnir sem mældust á landinu voru af stærðinni 0,1 til 2,5. Sá stærsti þeirra varð kl. 04:37:15 þann 30. desember með upptök um 10 km norðaustur af Grímsey.
Lesa meira
Tíðarfar í desember var hlýtt, úrkomusamt og rysjótt. Meðalhiti í Reykjavík var 1,3 stig og er það 1,5 stigum ofan meðallags. Á Akureyri var meðalhitinn 0,8 stig, 2,6 stigum ofan meðallags. Meðalhiti á Höfn í Hornafirði var 2,1 stig og -4,3 stig á Hveravöllum (2,0 stigum yfir meðallagi).
Lesa meira