Fréttir
Jarðskjálfti norður af Krísuvík 15. desember 2008
Jarðskjálfti 5 km norður af Krísuvík 15. desember 2008.

Jarðskjálfti norður af Krísuvík

15.12.2008

Í dag kl. 12:34 mældist jarðskjálfti sem var 2,6 stig að stæð um 5 km norður af Krísuvík.

Tilkynningar bárust um að hann hefði fundist í Reykjavík og Hafnarfirði.

Jarðskjálftar verða oft á þessum slóðum.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica