Senda myndir

Aðsendar myndir

Veðurstofan þiggur með þökkum ljósmyndir af ýmsum náttúrufyrirbærum eða hamförum, s.s. af sérstökum skýjamyndunum eða ljósfyrirbærum á himni, snjóalögum, flóðum og fleiru.

Hægt er að skrá myndir beint inn í myndasafn Veðurstofunnar.

Einnig er hægt er að senda myndir í gegnum Messenger á Facebook síðu Veðurstofunnar eða senda tölvupóst á myndasafn (hjá) vedur.is

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica