Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Vetrar aðstæður í flestum landshlutum. Óstöðugir vindflekar geta verið í S-V vísandi hlíðum eða þar sem snjór hefur náð að safnast fyrir hlémegin í hlíðum.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 31. jan. 15:52
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði 

Suðvesturhornið
-
mið. 01. feb.
Nokkur hætta -
fim. 02. feb.
Nokkur hætta -
fös. 03. feb.
Nokkur hætta

Norðanverðir Vestfirðir
-
mið. 01. feb.
Nokkur hætta -
fim. 02. feb.
Nokkur hætta -
fös. 03. feb.
Nokkur hætta

Tröllaskagi utanverður
-
mið. 01. feb.
Töluverð hætta -
fim. 02. feb.
Töluverð hætta -
fös. 03. feb.
Töluverð hætta

Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
mið. 01. feb.
Nokkur hætta -
fim. 02. feb.
Nokkur hætta -
fös. 03. feb.
Nokkur hætta

Austfirðir
-
mið. 01. feb.
Töluverð hætta -
fim. 02. feb.
Töluverð hætta -
fös. 03. feb.
Töluverð hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Austlæg átt 3-10 m/s á miðvikudag og dálítil él, en þurrt að kalla á Suður- og Vesturlandi. Bætir í vind sunnan- og vestantil annað kvöld.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 31. jan. 15:54