Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Töluverð snjósöfnun var til fjalla á norðanverðu landinu snemma í sumar og féllu allmörg snjóflóð í kjölfar þess. ferðafólk til fjalla að fara sérstaklega varlega í bröttum snjóbrekkum. Almennt þarf að fara með gát ef snjóar til fjalla ofan á vorsnjóinn því snjóflekar sem myndast ofan á eldri snjó snemma sumars verða gjarnan óstöðugir tímabundið.
Snjóflóðaspá verður næst gefin út 15. október.
Ofanflóðavakt Veðurstofu Íslands starfar áfram yfir sumarið en sinnir þá fyrst og fremst skriðuvöktun. Snjóflóð sem fréttist af verða áfram skráð hér á síðunni. Hafa má samband við ofanflóðavaktina í síma 522-6000 eða með töluvpósti á snjoflod@vedur.is og eru upplýsingar um snjóflóð, skriðuföll og ofanflóðaaðstæður alltaf vel þegnar.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 20. jún. 08:38
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði
Suðvesturhornið
-
Barst ekki
Gögn bárust ekki -
Barst ekki
Gögn bárust ekki -
Barst ekki
Gögn bárust ekki
Norðanverðir Vestfirðir
-
Barst ekki
Gögn bárust ekki -
Barst ekki
Gögn bárust ekki -
Barst ekki
Gögn bárust ekki
Tröllaskagi utanverður
-
Barst ekki
Gögn bárust ekki -
Barst ekki
Gögn bárust ekki -
Barst ekki
Gögn bárust ekki
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
Barst ekki
Gögn bárust ekki -
Barst ekki
Gögn bárust ekki -
Barst ekki
Gögn bárust ekki
Austfirðir
-
Barst ekki
Gögn bárust ekki -
Barst ekki
Gögn bárust ekki -
Barst ekki
Gögn bárust ekki
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Næst verður gefin út spá 15. okt.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 31. maí 14:25