Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Umhleypingar hafa bleytt í snjónum og gert hann stöðugan almennt. Litlir vindflekar gætu myndast á Austfjörðum næstu daga og gætu verið til staðar hátt til fjalla á norðurhluta landsins.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 14. feb. 14:26
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði 

Suðvesturhornið
-
þri. 18. feb.
Lítil hætta -
mið. 19. feb.
Lítil hætta -
fim. 20. feb.
Lítil hætta

Norðanverðir Vestfirðir
-
þri. 18. feb.
Lítil hætta -
mið. 19. feb.
Lítil hætta -
fim. 20. feb.
Lítil hætta

Tröllaskagi utanverður
-
þri. 18. feb.
Lítil hætta -
mið. 19. feb.
Lítil hætta -
fim. 20. feb.
Lítil hætta

Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
þri. 18. feb.
Lítil hætta -
mið. 19. feb.
Lítil hætta -
fim. 20. feb.
Lítil hætta

Austfirðir
-
þri. 18. feb.
Nokkur hætta -
mið. 19. feb.
Nokkur hætta -
fim. 20. feb.
Lítil hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Austlægar áttir og skúrir eða él á suður- og austurhluta landsins næstu daga.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 14. feb. 14:27