Spá um snjóflóðahættu - Austfirðir 

-
þri. 18. mar.
Lítil hætta -
mið. 19. mar.
Lítil hætta -
fim. 20. mar.
Lítil hætta
Snjólétt er á láglendi og harðfenni að mestu til fjalla. Mýkri snjór staðbundið í giljum og lægðum.
Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Snjólétt er á láglendi og harðfenni að mestu til fjalla. Litlir flekar gætu verið til staðar hátt til fjalla eftir dálitla snjókomu og skafrenning.
Nýleg snjóflóð
Engar tilkynningar um nýleg snjóflóð.
Veður og veðurspá
Fremur hæg breytileg átt, Þurrt að mestur og milt veður.