Spá um snjóflóðahættu - Austfirðir 

-
lau. 21. maí
Lítil hætta -
sun. 22. maí
Lítil hætta -
mán. 23. maí
Lítil hætta
Það snjóaði svolítið í sl. viku en snjórinn hefur sjatnað og er að setjast eftir hlýindi og rigningu.
Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Það snjóaði svolítið í sl. viku í S-V vísandi hlíðar en eftir hlýindin hefur snjórinn sjatnað og er að setjast. Enn geta þó fallið spýjur og hengjur hrunið
Nýleg snjóflóð
Engin nýleg snjóflóð skráð.
Veður og veðurspá
A-læg átt og rigning eða skúrir