Spá um snjóflóðahættu - Austfirðir
-
fös. 24. jan.
Töluverð hætta -
lau. 25. jan.
Töluverð hætta -
sun. 26. jan.
Töluverð hætta
Talsvert hefur snjóað í hvassri A-lægri átt með vindflekamyndun. Allmörg snjóflóð féllu síðustu daga.
Snjóflóðavandi á svæðinu
-
Tegund
-
HæðÖll hæðin
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
Þykkir vindflekar til fjalla sem geta verið óstöðugir fyrst um sinn.
-
Tegund
-
HæðNeðan 500 m.
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
Þykkir vindflekar til fjalla sem geta verið óstöðugir fyrst um sinn.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Talsvert hefur snjóað á Austfjörðum og var óvissustigi lýst yfir í hádeginu á sunnudag. Jafnfallinn snjór og þykkir vindflekar eru til staðar til fjalla, sérstaklega í S-V viðhorfum og í giljum, og gætu þeir verið óstöðugir fyrst um sinn.
Nýleg snjóflóð
Allmörg snjóflóð féllu á Austfjörðum í áköfui A-NA hríðarveðri. Flestar skráningar eru við Neskaupstað en einnig féllu flóð í Seyðisfirði, Mjóafirði og víðar.
Veður og veðurspá
A-NA átt á föstudag og laugardag með snjókomu til fjalla en rigningu á láglendi. Á sunnudag snýst í N- og NV-átt með einhverri snjókomu og kólnandi veðri