Mikil rigning sunnan- og vestanlands á sunnudag og mánudag

Leifar af fellibylnum Larry eru á leiðinni upp að landinu og frá hádegi á sunnudag má búast við mikilli úrkomu á sunnanverðum Vestfjörðum en mest verður úrkoman frá kl 18 til 18 á mánudag.  Veðurspá á sunnudag gerir ráð fyrir … Lesa meira

Öflugar skúrir

Öflugum skúrum er spáð næstu daga á Miðhálendinu, sérstaklega norðanlands. Uppsöfnuð úrkoma getur á stöku stað orðið mikil. Þar sem það gerist getur skapast grjóthruns- og skriðuhætta.

Aukin hætta á skriðum í leysingum næstu daga

Nú eru mikil hlýindi víða um land og þeim fylgir leysing þar sem snjór er til fjalla. Þetta á t.d. við um Norður- og Austurland þar sem víða eru vatnavextir. Í hlýindunum hafa skaflar bráðnað og þar sem jörðin undir … Lesa meira

Skriða féll á tvö íbúðarhús í Varmahlíð

Skriða féll á tvö íbúðarhús við Laugaveg í Varmahlíð síðdegis í gær. Skriðan átti upptök í vegöxl Norðurbrúnar, en sú gata stendur ofan við Laugaveg. Skriðan féll því innan þéttbýlisins á milli tveggja gatna. Skarð myndaðist í Norðurbrún og tjón … Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica