Úrkoma á Norður- og Austurlandi

Í dag og á morgun er gert ráð fyrir úrkomu á norðan og austanverðu landinu. Gert er ráð fyrir mikilli uppsafnaðri úrkomu á Flateyjarskaga, Tröllaskaga og á Ströndum fram á miðvikudag. Hitastig á láglendi er 5-8°C og því gæti slyddað … Lesa meira

Dregur úr skriðuhættu

Mikil úrkoma hefur verið á Ströndum, á austanverðum Flateyjarskaga og í Mýrdal síðastliðinn sólarhring og talsverð úrkoma á Tröllaskaga en engar tilkynningar um skriðuföll hafa borist Veðurstofunni. Í nótt dróg úr úrkomu á ofangreindum stöðum en veðurspáin gerir ráð fyrir … Lesa meira

Aukin skriðuhætta á Ströndum, Mýrdal og austanverðum Flateyjarskaga

Óvissa hefur verið í veðurspánni síðasta sólarhringinn þó að hún sé að mestu leyti að ganga eftir. Mikil úrkoma er á Ströndum og á austanverðum Flateyjarskaga eins og veðurspár gerðu ráð fyrir. Engar tilkynningar hafa ennþá borist Veðurstofunni um skriðuföll … Lesa meira

Aukin skriðuhætta á Ströndum, Tröllaskaga og á Flateyjarskaga

Spár gera ráð fyrir því að lægð gangi upp að sunnanverðu landinu í dag og staldrar þar við næstu daga. Það má gera ráð fyrir úrkomu í öllum landshlutum fram á fimmtudag en uppsöfnuð úrkoma verður mest á Ströndum, annesjum … Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica