Aukin skriðuhætta á vestanverðu landinu

Úrkoma síðustu daga Rigning hefur verið á vestanverðu landinu síðustu daga en þó mismikil eftir dögum. Samkvæmt athugunum hefur rigningin verið mest á sunnanverðum Vestfjörðum og á Snæfellsnesi. Veðurspá helgarinnar Veðurspáin gerir ráð fyrir mjög mikilli úrkomu á sunnanverðum Vestfjörðum … Lesa meira

Skriðuaðstæður næstu sólarhringa

Veðurspáin gerir ráð fyrir talsverðri uppsafnaðri úrkomu næstu daga á vestanverðu landinu. Skil munu koma upp að landinu í dag og gera má ráð fyrir rigningu eða vætu á vestanverðu landinu næstu daga í ríkjandi suð- og suðvestlægum vindum. Mesta … Lesa meira

Leysingar og rigning á Norðausturlandi

Veðurspá gerir ráð fyrir úrkomusömu veðri á austan- og norðanverðu landinu frá fimmtudegi til laugardags er lægð leggur að landinu austanverðu. Um er að ræða norðvestanátt með rigningu á láglendi en snjókomu eða slyddu efst til fjalla, þá verður hitastig … Lesa meira

Áhrif leysinga næstu daga

Þó að langt sé liðið á júní er enn vorlegt víða á landinu, sér í lagi á norðurhluta landsins. Enn er snjór efst í fjöllunum og í giljum, frost getur ennþá verið í jörðu og jarðvegur er víða blautur. Jarðvegurinn … Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica