Snjógryfja Mikladal, Patreksfirði 13. febrúar

Snjógryfja var gerð í Mikladal í Patreksfirði þann 13. febrúar, í vesturvísandi hlíð í um 410 m hæð. Hún sýnir þunnt íslag ofan á einsleitum snjó sem gengið hefur í gegnum frost og þýðu. Lítill hitastigull er í snjónum.  Við … Lesa meira

Staða mælitækja á Seyðisfirði og Eskifirði 10. febrúar

Úrkomulaust síðustu daga á Seyðisfirði og Eskifirði, en hlýtt með tilheyrandi leysingum. Tíðindalítið veður framundan. Grunnvatnsstaðan hefur lækkað í borholum á Eskifirði og Seyðisfirði. Veðurhorfur næstu daga Úrkomulítið framundan, hiti frá 5-10°C í dag. Veðurspá gerir ráð fyrir að það … Lesa meira

Auknar líkur á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum

Úrkomusamt verður á Vestfjörðum og Snæfellsnesi í dag og nótt, aðallega í formi rigningar, með hitastig í kringum 5°C. Leysingar bætast við úrkomuna. Yfirborðshreyfingar, þar á meðal grjóthrun, farvegabundnar aurskriður og jarðvegsskriður, geta skapað hættu á vegakerfinu. Gular veðurviðvaranir eru … Lesa meira

Líkur á grjóthruni og minniháttar hreyfingum á Suðausturlandi

Dregið hefur úr hættu á skriðuföllum og vatnavöxtum á Norðurlandi og Suðurlandi. Áfram eru líkur á grjóthruni og minniháttar hreyfingum á Suðausturlandi á meðan að skil ganga yfir svæðið í dag, föstudaginn 7. febrúar. Engar nýjar tilkynningar hafa borist um … Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica