Aurskriða úr Gleiðarhjalla

Snemma í morgun féll aurskriða úr gili neðan við Gleiðarhjalla sem endaði á Hnífsdalsvegi. Vegurinn lokaðist um tíma en var opnaður skömmu síðar. Aðstæður eru metnar þannig að leysing hafi valdið skriðunni því úrkoma síðasta sólarhring var aðeins um 2,7 … Lesa meira

Snjóflóðaspá næst gefin út 15. október

Snjóflóðaspá Veðurstofu Íslands er ekki gerð eftir 1. júní. Snjór er talinn stöðugur víðast hvar þó enn geti fallið lítil vot lausaflóð þar sem sól bakar hlíðar eða þegar leysing verður óvenjumikil. Ferðafólk til fjalla ætti áfram að fara varlega … Lesa meira

Nokkur snjóflóð á Tröllaskaga og í Eyjafirði

Tvö flekahlaup að stærð 2-2,5 sáust í morgun á Ytriárdal í Ólafsfirði og þunnir flekar féllu í vestan-skafrenningi í Svarfaðardal. Rétt eftir hádegi í dag settu skíðamenn af stað flekaflóð í Hlíðarfjalli. Bætt hefur á snjó á Norðurlandi síðustu daga … Lesa meira

Snjógryfja í Bláfjöllum 19. apríl

Snjógryfja var tekin í hvilft ofan skíðaleiðar í Eldborgargili í Bláfjöllum í gær, 19. apríl. Gryfjustæðið var í 580 m hæð og brekku sem sneri til norðurs. Snjórinn var nokkuð einsleitur, jafnverminn og almennt stöðugur eftir umhleypingar. Á 74 cm … Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica