Úrkomusamt verður á Vestfjörðum og Snæfellsnesi í dag og nótt, aðallega í formi rigningar, með hitastig í kringum 5°C. Leysingar bætast við úrkomuna. Yfirborðshreyfingar, þar á meðal grjóthrun, farvegabundnar aurskriður og jarðvegsskriður, geta skapað hættu á vegakerfinu. Gular veðurviðvaranir eru …
Lesa meira →