Snjóflóðaaðstæður á Austfjörðum 30. mars

Veðurspá frá því í gær hefur gengið eftir að mestu. Veruleg úrkoma hefur verið á Austfjörðum síðan í nótt, slydda eða rigning á láglendi en snjókoma til fjalla. Eftir því sem líður á daginn mun hlýna jafnt og þétt á … Lesa meira

Veðurútlit Austanlands næstu daga

Mikilli úrkomu er spáð á Austfjörðum og Suðausturlandi á fimmtudag og fram á laugardag. Til að byrja með verður úrkoman að mestu snjókoma. Það hlýnar og verður rigning láglendi Suðaustanlands megnið af tímanum. Á fimmtudagskvöldið er reiknað með að víðast … Lesa meira

Snjóflóðaaðstæður á Austfjörðum síðdegis 28. mars

Í dag hefur verið skaplegasta veður á Austfjörðum en þó ekki mjög gott skyggni alveg upp á fjallatoppa til að sjá upptök snjóflóðanna sem fallið hafa. Snjóathugunarmenn Veðurstofunnar byrjuðu að skoða aðstæður snemma í morgun og er enn að störfum … Lesa meira

Snjóflóðaaðstæður á Austfjörðum þriðjudaginn 28. mars

Í dag er gert ráð fyrir skaplegu veðri á Austfjörðum en þó verður einhver éljahraglandi viðloðandi í austlægri vindátt. Snjóathugunarmenn Veðurstofunnar byrjuðu að skoða aðstæður snemma í morgun. Í Neskaupstað hafa ummerki sést um fleiri snjóflóð eftir að skyggni batnaði. … Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica