•  Um þessar mundir er unnið að uppfærslu á innri kerfum Veðurstofunnar. 
     Búast má við truflunum í birtingu gagna á vefnum á þeim tíma.  

Seyðisfjörður – 27.11.2022

Á meðan úrkomutíð er á Austfjörðum verða daglegar fréttir um aðstæður á Seyðisfirði birtar á þessari síðu þannig að íbúar geti fylgst með þróun mála. Fréttir verða með sama sniði og í fyrra og munu upplýsingar birtast hér daglega fyrir … Lesa meira

Óvissustig vegna skriðuhættu á Austfjörðum

Enn er óvissustig í gildi á Austfjörðum vegna skriðuhættu. Töluvert rigndi á miðvikud. og fimmtud. og mikið hefur rignt í landshlutanum í haust. Grunnvatnsstaða er há þar sem hún er mæld, á Seyðisfirði og Eskifirði, og má gera ráð fyrir … Lesa meira

Eskifjörður – 26.11.2022

Lítil úrkoma hefur mælst síðastliðinn sólarhring, um 3 mm. Spár g.r.f. að úrkomuskil gangi yfir Austfirði í tvígang um helgina, síðdegis í dag og aftur í fyrramálið en að búast megi við mun minni úrkomu heldur en á fimmtudaginn. Eftir … Lesa meira

Seyðisfjörður – 26.11.2022

Á meðan úrkomutíð er á Austfjörðum verða daglegar fréttir um aðstæður á Seyðisfirði birtar á þessari síðu þannig að íbúar geti fylgst með þróun mála. Fréttir verða með sama sniði og í fyrra og munu upplýsingar birtast hér daglega fyrir … Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica