Snjókoma til fjalla

Víða um land hefur snjóað svolítið til fjalla síðan á föstudag og reyndar alveg niður í byggð allvíða þó snjó festi ekki mikið á láglendi. Um helgina sáust skaflar og hengjur í gilbörmum á Norðurlandi og því greinilegt að einhver … Lesa meira

Uppfært: Rysjótt tíð framundan

Spáð er úrkomu víða um land á sunnudag og gera má ráð fyrir snjókomu í efri hluta fjalla á norðurhelmingi landsins. Ef nýr snjór nær að safnast ofan á eldri snjó í bröttum hlíðum efst í fjöllum gæti hann orðið … Lesa meira

Úrkoma á Ströndum og norðanverðum Vestfjörðum

Þessa vikuna er vætutíð í flestum landshlutum. Á fimmtudag og fram á föstudag er spáð talsverðri úrkomuákefð í norðaustan- og síðan norðanátt á Ströndum og á norðanverðum Vestfjörðum. Það kólnar í veðri og því gæti orðið slydda eða snjókoma í … Lesa meira

Snjóflóðaspá lokið vorið 2021

Snjóflóðaspá Veðurstofu Íslands er ekki gerð eftir 1. júní. Snjór er almennt talinn stöðugur víðast hvar en þó geta enn fallið vot lausaflóð þar sem sól bakar hlíðar eða þegar leysing verður óvenjulega mikil. Fólki sem ferðast um fjöll er … Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica