Hafístilkynningar síðustu 30 daga

17. sep. 2024 17:00 - Óskilgreind tegund athugunar

Enginn samfelldur hafís er á Grænlandssundi en nokkuð er af stökum borgarísjökum á svæðinu.

15. sep. 2024 09:39 - Skip

Skip sendi upplýsingar um stóran borgarísjaka norður af Sporðagrunni, um 43.8sml 337° út frá Sauðanesvita og færist 1000m á klst í SA.

Hnit á stökum hafís

  • 66:51:43N, 19:39:85W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd

11. sep. 2024 16:00 - Athugun frá landi

Stakur borgarísjaki um 3 km útaf Reykjarnesströnd sem er á milli Reykjarneshyrnu og Gjögurflugvallar. Virðist reka hægt inn Húnaflóa.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

10. sep. 2024 18:40 - Óskilgreind tegund athugunar

Enginn samfelldur hafís er á Grænlandssundi en nokkuð er af stökum borgarísjakar á svæðinu og því ættu sæfarendur að vera á varðbergi vegna þeirra.

10. sep. 2024 07:40 - Skip

Skip sendi í dag uppfærða staðsetningu á 2 ísjökul sem var tilkynnt um í gær:

Skip staðsett 66°35N 25°57V, ísjaki 19 sjómílur í 172°
SKip staðsett 66°43N 25°47W, ísjaki 12.1 sjómílu í 153° og sést á radar.

Hnit á stökum hafís

  • 66:35:0N, 25:57:0W
  • 66:43:0N, 25:47:0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd

09. sep. 2024 18:20 - Skip

Í dag 9. september 2024 kl 18:20 tilkynnti skip um ísjaka staðsettan á 66°43‘N og 25°32‘V

Hnit á stökum hafís

  • 66:43:0N, 25:32:0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd

09. sep. 2024 13:05 - Skip

Í dag 9. september 2024 kl 13:05 tilkynnti skip um ísjaka staðsettann á 67°11N og 23°40V.

Hnit á stökum hafís

  • 67:11:0N, 23:40:0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

09. sep. 2024 07:47 - Skip

Í dag 9. September 2024, klukkan 07:47 tilkynnti skip um ísjaka staðsettann á 66°48N og 25°12V

Hnit á stökum hafís

  • 66:48:0N, 25:12:0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd

08. sep. 2024 16:47 - Skip

Þetta er tilkynning um að í dag 08. september 2024 var ísjaki séður af skipsborði á eftirfarandi staðsetningu:

Breiddargráða 66°38,8’N, Lengdargráða 021°10,2’W (Norðurströnd Íslands)

Áætluð stærð: 200m x 35 m

Vindur á svæðinu: Norður 30 hnútar vindhviður 45

Hraði ísjaka: 0.5 hnútar til SV

Hnit á stökum hafís

  • 66:38:0N, 21:10:0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

02. sep. 2024 13:09 - Byggt á gervitunglamynd

Enginn samfelldur ís er á Grænlandssundi en líklegt að stakir borgarísjakar séu á svæðinu og ættu sæfarendur að vera á varðbergi vegna þeirra.

26. ágú. 2024 18:07 - Byggt á gervitunglamynd

Enginn samfelldur ís er á Grænlandssundi en líklegt að stakir borgarísjakar séu á svæðinu. Framan af vikunni verður hægur vindur en í lok vikunar verður suðvestanátt á svæðinu og því gætu jakar fæst nær landi en um helgina snýst í austlæga átt og þá munu þeir fjarlægast aftur.

20. ágú. 2024 11:42 - Byggt á gervitunglamynd

Á Grænlandssundi eru aðeins stakir borgarísjakar á stangli og ættu sæfarendur að vera á varðbergi vegna þeirra. Norðaustanáttir næstu daga ættu að að halda borgarís fjarri landinu.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica