Hafístilkynningar síðustu 30 daga

22. sep. 2025 09:47 - Byggt á gervitunglamynd

Smám saman byrjar hafís að myndast við strönd Grænlands en í Íslenskum djúpum og miðum eru bara einstaka ísjakar. Þessir ísjakar eru ekki allir sýnilegir á gervitunglamyndum og því má búast við öðrum á sveimi sem eru ekki í teikningu.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

19. sep. 2025 15:36 - Flug Landhelgisgæslunnar

Ísjakar útaf Barðagrunni. Aðrir minni jakar allt um kring. WX 350°10 kts skýjað í 1500ft

Hnit á stökum hafís

  • 66:30:68N, 25:52:61W
  • 66:32:42N, 25:53:64W
  • 66:30:78N, 25:58:18W
  • 66:32:46N, 26:08:78W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd

19. sep. 2025 15:02 - Flug

Borgarís 140sml V af Látrabjargi. 50m breiður

Hnit á stökum hafís

  • 65:30:30N, 028:41:71W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
hafis

17. sep. 2025 15:30 - Flug Landhelgisgæslunnar

Ísjakar sáust úr flugi austur af Gjögri, tveir jakar strandaðir u.þ.b. 10m og 20m breiðir.
Undan Kálfatindum eru tveir jakar einnig strandaðir, líklega um 10m og 30m breiðir. Í fjöruborðinu eru nokkrir minni jakar.

Hnit á stökum hafís

  • 66:04.9N, 21:31.3W
  • 66:00.5N, 21:17.9W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

15. sep. 2025 14:20 - Byggt á gervitunglamynd

Engan hafís er að finna á Grænlandssundi samkvæmt ratsjármynd Sentinel gervitunglsins, en nokkuð er af stökum borgarísjökum á svæðinu. Næstu daga er útlit fyrir norðaustlægar áttir og ísinn mun því ekki reka nær landi.

10. sep. 2025 14:15 - Athugun frá landi

Nokkuð stór borgarísjaki mill á milli Reykjaneshyrnu og Sæluskers(Selskers). Ca. 20km frá landi, virðist reka í N.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd

09. sep. 2025 08:25 - Flug Landhelgisgæslunnar

Tilkynnt um borgarísjaka á 66°19,3N 021°14,4W. Hann er frekar stór og mjög líklega sá sami og hefur verið tilkynnt um áður.

02. sep. 2025 16:34 - Óskilgreind tegund athugunar

Engan hafís er að finna á Grænlandssundi en nokkuð er af stökum borgarísjökum á svæðinu. Næstu daga er útlit fyrir norðaustlægar áttir og ísinn mun því ekki reka nær landi.

29. ágú. 2025 07:27 - Skip

Skip tilkynnir um borgarísjaka NV af Suðureyri.
Á stað 66° 31,18‘N og 024° 30,7‘V kl 07:27. Sést á radar og rekur til SV.

Hnit á stökum hafís

  • 66:31.18N, 24:30.7W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd

28. ágú. 2025 14:11 - Skip

Stærðarinnar ísjaki sást frá skipi um 70 sjómílur vestur af Suðureyri. Staðsetning 66.3.306N 026.43.453V

Hnit á stökum hafís

  • 66:3.306N, 26:43.453W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

28. ágú. 2025 02:02 - Skip

Ísjaki um 300m breiður sást við stað 65°55N 028°29W og rekur í SSV.

Hnit á stökum hafís

  • 65:55.00N, 28:29.00W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica