Hafístilkynningar síðustu 30 daga

25. sep. 2021 13:14 - Skip

allstór ísjaki á Sléttugrunni á stað 66*52 n 017*24 v ferðast ssa uþb 1,5 sml/klst
Sé annan í NNV en næ ekki að staðsetja hann

Hnit á stökum hafís

  • 66:52N, 017:24W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

25. sep. 2021 11:38 - Skip

Kl. 11:38 Tilkynnir Valdimar TFAF um borgarís á stað 67°09,00N - 020°36,00W

Hnit á stökum hafís

  • 67:09.00N, 020:36.00W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

21. sep. 2021 13:05 - Skip

Borgarísjaki á stað:
67°36,50´N – 018°32,20´V, einnig eru minni jakar í 2 sjómílna radíus frá honum sem sjást ekki á ratsjá.
Borgarísjakinn er yfir hrauninu norður af Kolbeinsey og hefur færst 10 sjómílur til SSA á einum sólarhring. Virðist reka með u.þ.b. 0,4 sml/klst til SSA.

Hnit á stökum hafís

  • 67:36:50N, 18:32:20W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

20. sep. 2021 16:19 - Óskilgreind tegund athugunar

Engin samfelld hafísbreiða er sjáanleg á Grænlandssundi. Í gögnum úr gervitunglum má greina staka ísjaka á svæðinu og eru sæfarendur beðnir um að vera á varðbergi gagnvart borgarís.

13. sep. 2021 12:21 - Óskilgreind tegund athugunar

Eins og undanfarið er engin samfelld hafísbreiða sjáanleg á Grænlandssundi. Í gögnum úr gervitunglum má greina staka ísjaka á svæðinu og eru sæfarendur eru beðnir um að vera á varðbergi gagnvart borgarís.

09. sep. 2021 12:30 - Skip

Landhelgisgæslan tilkynnir um hafís á eftirfarandi stöðum:
Jaki á 67°27,7'N - 022°31,1'W
Fleki á 67°28,5'N - 022°46,1' W sem sést illa á radar
Fleki á 67°31,1'N - 022°31,9'W
Jaki á 67°31,7'N - 022°16,6'W Nokkrir smájakar N og S af honum.
Einnig vart við stöku ís-hröngl á þessum slóðum.
Skyggni gott.

Hnit á stökum hafís

  • 67:27.7N, 22:31.1W
  • 67:28.5N, 22:46.1W
  • 67:31.1N, 22:31.9W
  • 67:31.7N, 22:16.6W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

06. sep. 2021 16:00 - Byggt á gervitunglamynd

Eins og verið hefur, er engin samfelld hafísbreiða sjáanleg á Grænlandssundi. Í gögnum úr gervitunglum má greina staka ísjaka á svæðinu. Sjófarendur eru beðnir um að vera á varðbergi gagnvart stökum jökum.

30. ágú. 2021 17:39 - Byggt á gervitunglamynd

Engin samfelld hafísrönd né ísjakar sjást á tunglmyndum en tilkynningar um staka jaka berast Veðurstofunni, síðast 26. ágúst 2021.
Ekki er útilokað að ísjakar séu á stangli á Grænlandssundi þrátt fyrir að sjást ekki á tunglmyndum og er sjófarendum bent á að fylgjast með tilkynningum um jaka.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica