Hafístilkynningar síðustu 30 daga

21. okt. 2024 11:18 - Óskilgreind tegund athugunar

Hafískort frá DMI.dk sýnir litla nýmyndun hafíss, nema ef vera skildi inná fjörðum.

07. okt. 2024 14:19 - Óskilgreind tegund athugunar

Á hafískorti dönsku veðurstofunnar má sjá að nýmyndun íss sé hafin inni á fjörðum á Grænlandi, en ekki úti á hafi. Hins vegar er borgarís á stangli á Grænlandssundi. Ætti að sjást ágætlega á radar en getur verið varasamur sjófarendum.

03. okt. 2024 15:10 - Skip

Iceberg Report
POS 66-32.6 020-04.8W 100-200m
visabilty on radar small ones around
drifting 227° 1kt

Hnit á stökum hafís

  • 66:32.6N, 20:04.8W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

01. okt. 2024 11:57 - Óskilgreind tegund athugunar

Á hafískorti dönsku veðurstofunnar er ekki að sjá að nýmyndun íss sé hafin, nema kannski inná fjörðum á Grænlandi. Hins vegar er borgarís á stangli, bæði á Grænlandssundi og einnig úti fyrir norðvesturlandi.
Yfirleitt sést hann ágætlega á radar en getur verið varasamur sjófarendum.

01. okt. 2024 10:30 - Athugun frá landi

Lítill borgarísjaki sést um 10 km NNA af veðurathugunarstöðinni í Litlu-Ávík eða 6 km austur af Sæluskeri. Ísjakinn sést vel frá landi og ætti að sjást á radar.

Hnit á stökum hafís

  • 66.11N, 21.29W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd

30. sep. 2024 13:00 - Athugun frá landi

Ísjakinn sem var strandaður upp í fjöru við Reykjaneshyrnu á Ströndum hefur losnað og rekur í austur.

Ísjakinn sést á radar og eru molar austan við jakann sem sjást ekki á radar, misstórir en hættulegir bátum.

Hnit á stökum hafís

  • 66:02.990N, 21:15.518W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

29. sep. 2024 00:12 - Skip

29.9.2024 kl. 00:12 á stað 66°25,8´N - 020°37,2´V rak í 252° r/v (VSV) með 1,2 hn hraða

komu skarpt inn á ratsjá, ekki siglt nægilega nærri þeim til að festa auga á þeim.

Hnit á stökum hafís

  • 66:25:08N, 020:37:02W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

28. sep. 2024 22:30 - Skip

28.9.2024 kl. 22:30 á stað 66°32,7´N - 020°03,8´V – Sást aðeins á Ratsjá, ekki var plottuð ferð eða rekstefna
komu skarpt inn á ratsjá, ekki siglt nægilega nærri þeim til að festa auga á þeim

Hnit á stökum hafís

  • 66:32:07N, 020:03:08W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

25. sep. 2024 12:01 - Skip

Mjög stór borgarísjaki.

Hnit á stökum hafís

  • 65:57N, 26:57W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica