Smám saman byrjar hafís að myndast við strönd Grænlands en í Íslenskum djúpum og miðum eru bara einstaka ísjakar. Þessir ísjakar eru ekki allir sýnilegir á gervitunglamyndum og því má búast við öðrum á sveimi sem eru ekki í teikningu.
![]() |
Ísjakar útaf Barðagrunni. Aðrir minni jakar allt um kring. WX 350°10 kts skýjað í 1500ft
![]() Sea ice map | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
Borgarís 140sml V af Látrabjargi. 50m breiður
![]() Sea ice map | ![]() hafis |
Ísjakar sáust úr flugi austur af Gjögri, tveir jakar strandaðir u.þ.b. 10m og 20m breiðir.
Undan Kálfatindum eru tveir jakar einnig strandaðir, líklega um 10m og 30m breiðir. Í fjöruborðinu eru nokkrir minni jakar.
![]() Sea ice map |
Engan hafís er að finna á Grænlandssundi samkvæmt ratsjármynd Sentinel gervitunglsins, en nokkuð er af stökum borgarísjökum á svæðinu. Næstu daga er útlit fyrir norðaustlægar áttir og ísinn mun því ekki reka nær landi.
Nokkuð stór borgarísjaki mill á milli Reykjaneshyrnu og Sæluskers(Selskers). Ca. 20km frá landi, virðist reka í N.
![]() | ![]() | ![]() |
Tilkynnt um borgarísjaka á 66°19,3N 021°14,4W. Hann er frekar stór og mjög líklega sá sami og hefur verið tilkynnt um áður.
Engan hafís er að finna á Grænlandssundi en nokkuð er af stökum borgarísjökum á svæðinu. Næstu daga er útlit fyrir norðaustlægar áttir og ísinn mun því ekki reka nær landi.
Skip tilkynnir um borgarísjaka NV af Suðureyri.
Á stað 66° 31,18‘N og 024° 30,7‘V kl 07:27. Sést á radar og rekur til SV.
![]() Sea ice map | ![]() |