Fróðleikur

Borgarísjaki

Útbreiðsla íss 1877 til 1968 - Trausti Jónsson 26.5.2016

Í þessari grein má skoða kort sem sýna ísútbreiðslu hér við land eftir mánuðum á árunum 1877 til 1968. Þau eru fengin úr riti eftir Lauge Koch (1945) og úr ritgerð Hlyns Sigtryggssonar í Hafísnum (1969).

Lesa meira
Hafís í Dýrafirði í lok janúar 2007.

„Hafís við strendur Íslands“ - Trausti Jónsson 26.5.2016

Veðurstofan gaf út tímaritið Hafís við strendur Íslands frá 1971 til 2003 en það veitti reglubundið yfirlit um ástand hafíss ásamt ágripi á ensku. Að útgáfunni stóðu veðurfræðingarnir Eiríkur Sigurðsson og Þór Jakobsson.

Upplýsingarnar voru fólgnar í hafískortum Landhelgisgæslu Íslands og yfirliti um hvern mánuð. Við samningu mánaðaryfirlitanna var stuðst við ísflug Landhelgisgæslu og tilkynningar frá skipum og strandstöðvum. Síðasta tímabilið, sem ritröðin fjallaði um, var lýsing á hafís frá október 1993 til september 1996.

Lesa meira
kort og tákn

Birting hafístilkynninga - Jóhanna M. Thorlacius 26.1.2012

Sú breyting varð nýlega að hafístilkynningar berast sjálfvirkt og að sólarhringsvakt Veðurstofunnar birtir þær jafnóðum á vefnum. Einnig eru birt kort af aðstæðum eins og þurfa þykir.

Lesa meira
Boggi við Vatnsnes

Fundur um samspil íss og andrúmslofts á norðurslóðum - Jóhanna M. Thorlacius 10.10.2011

Fundur var haldinn í CRAICC verkefninu að Hótel Rangá í október 2011. Verkefnið lýtur að samspili íss og andrúmslofts á norðurslóðum á tímum loftslagsbreytinga.

Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica