Hafístilkynningar síðustu 30 daga

25. okt. 2021 13:40 - Byggt á gervitunglamynd

Borgarísjakar sjást á gervitunglamyndum nálægt Grænlands ströndum, en stakir borgarísjakar eru á milli Íslands og Grænlands, sjá fyrri tilkynningar.

16. okt. 2021 13:15 - Skip

Skip tilkynnti borgarís á stað 67°10´ N – 021°48´ V. Sést vel í radsjá.

Hnit á stökum hafís

  • 67:10.0N, 21:48.0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

13. okt. 2021 13:41 - Byggt á gervitunglamynd

Á SENTINEL-2 fjölrófsmynd frá því kl. 13:41 í dag sáust nokkrir borgarísjakar:

140 m á lengd. 66°52'15"N 25°50'51''V. Fjölmörg borgarbrot sáust í 1 sjómílu fjarlægð sunnan og suðvestan við jakann.
120 m á lengd. 66°44'30''N 25°57'16''V. Stakur.

Hnit á stökum hafís

  • 66:52:15N, 25:50:51W
  • 66:44:30N, 25:57:16W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

11. okt. 2021 15:03 - Byggt á gervitunglamynd

Nálægt Grænlandsströnd er byrjað að myndast gísinn jafnvel þéttur hafís á nokkrum stöðum.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

06. okt. 2021 10:29 - Skip

Ísjaki sást á radar sem virðist vera nokkuð stór.

Hnit á stökum hafís

  • 65:47.4N, 26:17.7W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

04. okt. 2021 18:28 - Byggt á gervitunglamynd

Skýjað hefur verið á Grænlandssundi og norður af Íslandi undanfarna daga. Gögn eru því ekki nothæf til að teikna hafískort. Tilkynningar um staka ísjaka hafa borist Veðurstofunni, bæði vestur af sunnanverðum Vestfjörðum og eins við Melrakkasléttu. Sjá kort hér neðar á síðunni.

04. okt. 2021 16:36 - Skip

Skip tilkynnir um ísjaka á pos 65°46.334N 024°55,882V sést vel í radar.

Hnit á stökum hafís

  • 65:46.334N, 024:55.882W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

01. okt. 2021 07:24 - Byggt á gervitunglamynd

Borgarísjaki sást á Sentinel 1 gervitunglamynd í um 6sml eða 10km fjarlægð norður af Hraunhafnartanga. Norð- og norðaustlægar áttir ríkjandi næstu daga og er því líklegt að ísjakinn reki til vesturs.

Hnit á stökum hafís

  • 66:38.0N, 16:03.0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

29. sep. 2021 18:35 - Skip

Tveir borgarísjakar út af Hraunhafnartanga, einn botnfastur, pos 66°33,2´N - 016°08,1´V.
Annar laus stór og mikill, hreyfist lítið sem ekkert, 66°38,2´N - 016°03,1´V.

Hnit á stökum hafís

  • 66:33.2N, 16:08.1W
  • 66:38.2N, 16:03.1W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

27. sep. 2021 20:59 - Óskilgreind tegund athugunar

Eins og undanfarið er engin samfelld hafísbreiða sjáanleg á Grænlandssundi. Í gervitunglagögnum má greina staka ísjaka á svæðinu og eru sæfarendur eru beðnir um að vera á varðbergi gagnvart borgarís. Norðan- og norðaustanáttir næstu daga ættu að halda borgarís fjarri landinu.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica