Skip sendi upplýsingar um stóran borgarísjaka norður af Sporðagrunni, um 43.8sml 337° út frá Sauðanesvita og færist 1000m á klst í SA.
Sea ice map | ||
Stakur borgarísjaki um 3 km útaf Reykjarnesströnd sem er á milli Reykjarneshyrnu og Gjögurflugvallar. Virðist reka hægt inn Húnaflóa.
Enginn samfelldur hafís er á Grænlandssundi en nokkuð er af stökum borgarísjakar á svæðinu og því ættu sæfarendur að vera á varðbergi vegna þeirra.
Skip sendi í dag uppfærða staðsetningu á 2 ísjökul sem var tilkynnt um í gær:
Skip staðsett 66°35N 25°57V, ísjaki 19 sjómílur í 172°
SKip staðsett 66°43N 25°47W, ísjaki 12.1 sjómílu í 153° og sést á radar.
Sea ice map |
Í dag 9. september 2024 kl 18:20 tilkynnti skip um ísjaka staðsettan á 66°43‘N og 25°32‘V
Sea ice map |
Í dag 9. september 2024 kl 13:05 tilkynnti skip um ísjaka staðsettann á 67°11N og 23°40V.
Sea ice map |
Í dag 9. September 2024, klukkan 07:47 tilkynnti skip um ísjaka staðsettann á 66°48N og 25°12V
Sea ice map |
Þetta er tilkynning um að í dag 08. september 2024 var ísjaki séður af skipsborði á eftirfarandi staðsetningu:
Breiddargráða 66°38,8’N, Lengdargráða 021°10,2’W (Norðurströnd Íslands)
Áætluð stærð: 200m x 35 m
Vindur á svæðinu: Norður 30 hnútar vindhviður 45
Hraði ísjaka: 0.5 hnútar til SV
Sea ice map |
Enginn samfelldur ís er á Grænlandssundi en líklegt að stakir borgarísjakar séu á svæðinu og ættu sæfarendur að vera á varðbergi vegna þeirra.
Enginn samfelldur ís er á Grænlandssundi en líklegt að stakir borgarísjakar séu á svæðinu. Framan af vikunni verður hægur vindur en í lok vikunar verður suðvestanátt á svæðinu og því gætu jakar fæst nær landi en um helgina snýst í austlæga átt og þá munu þeir fjarlægast aftur.
Á Grænlandssundi eru aðeins stakir borgarísjakar á stangli og ættu sæfarendur að vera á varðbergi vegna þeirra. Norðaustanáttir næstu daga ættu að að halda borgarís fjarri landinu.