Norðvestan 5-13 m/s og él austantil á landinu. Hægari vindur annars staðar og þurrt, en þykknar upp við vesturströndina í kvöld með dálítilli snjókomu. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins.
Vestlæg eða breytileg átt 3-8 á morgun. Skýjað á vesturhelmingi landsins, sums staðar dálítil snjókoma eða rigning og hlýnar, en bjart með köflum og áfram kalt austanlands.
Spá gerð 18.11.2025 15:32
Textaspáin gildir ef munur er á textaspá og sjálfvirkum spám!
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
| Láglendi | |
|---|---|
| Hálendi | |
|---|---|
Óyfirfarnar frumniðurstöður
| Stærð | Tími | Gæði | Staður |
|---|---|---|---|
| 3,6 | 18. nóv. 10:08:54 | Yfirfarinn | 248,5 km NNA af Kolbeinsey |
| 2,6 | 17. nóv. 02:33:35 | Yfirfarinn | 7,0 km ANA af Hamrinum |
| 2,4 | 17. nóv. 08:35:53 | Yfirfarinn | 6,4 km ANA af Hamrinum |
| 2,3 | 17. nóv. 03:06:46 | Yfirfarinn | 6,2 km ANA af Hamrinum |
| 2,0 | 17. nóv. 10:36:13 | Yfirfarinn | 6,6 km SV af Geirfugladrangi á Rneshr. |
| 1,8 | 16. nóv. 22:35:49 | Yfirfarinn | 53,4 km NNA af Grímsey |
Jarðskjálftavirkni á öllu landinu er lýst í vikuyfirliti sem birt er á vefnum. Náttúruvársérfræðingur á vakt skrifar vikuyfirlitið sem birt er á þriðjudögum. Þar er farið yfir virkni vikunnar á öllum jarðskjálftasvæðum og í eldstöðvarkerfum á landinu. Ef jarðskjálftahrinur eru í gangi, stærri skjálftar eða aðrir markverðir atburðir hafa orðið í vikunni er fjallað sérstaklega um það. Meira
| Vatnsfall | Staður | Rennsli | Vatnshiti |
|---|
Vegna bilunar höfum við þurft að slökkva á þjónustunni sem birtir gögn frá vatnamælistöðvum á kortinu. Í staðinn er hægt að nálgast gögnin í Rauntímavöktunarkerfi.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 18. nóv. 15:07
Spáin gildir fyrir stór landsvæði og þarf því ekki að vera lýsandi fyrir byggð.
| Landshluti | þri. 18. nóv. | mið. 19. nóv. | fim. 20. nóv. |
|---|---|---|---|
|
Suðvesturhornið
|
|
|
|
|
Norðanverðir Vestfirðir
|
|
|
|
|
Tröllaskagi utanverður
|
|
|
|
|
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
|
|
|
|
|
Austfirðir
|
|
|
|
Októbermánuður var tvískiptur og bauð bæði upp á hlýja og kalda daga. Fyrri hluti mánaðarins var mjög hlýr en seinni hlutinn var kaldur og talsverður snjór var á norðurhluta landsins. Þann 28. snjóaði óvenjumikið á höfuðborgarsvæðinu. Að morgni þess 28. mældist jafnfallinn snjór í Reykjavík 27 cm og þann 29. mældist snjódýptin 40 cm. Það er langmesta snjódýpt sem mælst hefur í októbermánuði í Reykjavík. Snjórinn olli miklum samgöngutruflunum og umferðaröngþveiti í borginni.
Lesa meira
Veðurstofan hefur sett upp nýja GNSS gervihnattastaðsetningarstöð á Gleiðarhjalla fyrir ofan Ísafjörð. Stöðin er knúin af sól og vindi og mun fylgjast með hreyfingum í lausum jarðlögum til að auka skilning á skriðuvirkni á svæðinu. Uppsetningin er hluti af stærra rannsóknarverkefni sem felur einnig í sér greiningu gervitunglagagna og árlega myndatöku með flygildi.
Lesa meira
Óvenjulegt veður í byrjun vikunnar olli metsnjókomu á höfuðborgarsvæðinu og víðar á Suðvesturlandi. Snjódýpt í Reykjavík mældist 40 cm að morgni 29. október, sem er mesta dýpt sem mælst hefur í október frá upphafi mælinga. Veðurfræðingar uppfærðu spár í rauntíma eftir því sem veðrið þróaðist. Næstu daga er spáð bjartviðri suðvestantil en hvassviðri og rigningu austanlands um helgina.
Lesa meira