Norðan 5-13 m/s, en lægir í kvöld. Dálítil rigning öðru hverju á Norður- og Austurlandi. Þurrt í öðrum landshlutum, en fer að rigna þar seinnipartinn. Hiti 5 til 13 stig, mildast syðst.
Norðaustlægari vindur á morgun og rigning með köflum, fyrst um landið austanvert. Hiti víða 8 til 13 stig.
Spá gerð 26.06.2022 03:50
Textaspáin gildir ef munur er á textaspá og sjálfvirkum spám!
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Óyfirfarnar frumniðurstöður
Stærð | Tími | Gæði | Staður |
---|---|---|---|
2,5 | 24. jún. 09:57:28 | Yfirfarinn | 12,7 km SSA af Eiríksjökli |
2,4 | 24. jún. 13:05:01 | Yfirfarinn | 11,0 km S af Eiríksjökli |
2,3 | 24. jún. 10:01:18 | Yfirfarinn | 12,9 km SSA af Eiríksjökli |
2,2 | 24. jún. 12:06:25 | Yfirfarinn | 12,8 km SSA af Eiríksjökli |
2,1 | 24. jún. 12:22:58 | Yfirfarinn | 16,0 km S af Eiríksjökli |
2,0 | 24. jún. 11:04:29 | Yfirfarinn | 15,8 km S af Eiríksjökli |
Um 1600 jarðskjálftar mældust með SIL sjálfvirku jarðskjálftamælikerfi Veðurstofu Íslands í vikunni sem er 400 fleiri skjálftar en í síðustu viku. Af þeim hafa tæplega 800 skjálftar verið yfirfarnir. Stærsti skjálfti vikunnar var 3,9 að stærð, þann 14. júní við vesturhlíð Þorbjörns. 16. júní mældist skjálfti af stærð 3,4 um 200 km norður af Gjögurtá. Líkt og síðastliðnar vikur hefur mesta virkni vikunnar verið á Reykjanesskaga, sér í lagi við Þorbjörn. Skjálftavirkni hefur verið viðvarandi nærri Svartsengi síðan í byrjun maí en hefur tekið að minnka samhliða stöðvunar landriss við Þorbjörn. Flest virk svæði hafa sýnt einhverja jarðskjálfta virkni síðastliðna viku og má þar nefna um 50 skjálfta í Húsmúla 18. júní, um 20 smáskjálfta á Suðurlandsbrotabeltinu og 5 skjálftar í Þóreyjartungum á Vesturlandi á því svæði þar sem áberandi jarðskjálftahrina átti sér stað í janúar og febrúar fyrr á árinu. Einn smáskjálfti mældist í Heklu. Meira
Vatnsfall | Staður | Rennsli | Vatnshiti |
---|---|---|---|
Norðurá | Stekkur | 17,5 m³/s | |
Austari Jökulsá | Skatastaðir | ||
Jökulsá á Fjöllum | Grímsstaðir | 180,5 m³/s | |
Eldvatn | Eystri-Ásar | 65,4 m³/s | |
Ölfusá | Selfoss | 407,6 m³/s | 8,9 °C |
Spáin gildir fyrir stór landsvæði og þarf því ekki að vera lýsandi fyrir byggð.
Landshluti | Barst ekki | Barst ekki | Barst ekki |
---|---|---|---|
Suðvesturhornið
|
![]() |
![]() |
![]() |
Norðanverðir Vestfirðir
|
![]() |
![]() |
![]() |
Tröllaskagi utanverður
|
![]() |
![]() |
![]() |
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
|
![]() |
![]() |
![]() |
Austfirðir
|
![]() |
![]() |
![]() |
Hlýnun á norðurslóðum heldur áfram að aukast hraðar en hnattræn hlýnun. Þetta kemur fram í samantekt samráðsfundar um veðurfarshorfur á Norðurslóðum, en fundurinn sem haldinn er tvisvar á ári, er hluti af Arctic Climate Forum, sem er samstarfsvettvangur ríkja á norðurslóðum. Á síðasta áratug hefur meðalhiti flestra ára verið með því sem mest var á tímabilinu 1900-2022. Þetta á jafnt við um sumar- og vetrarhita sem ársmeðalhita, þó vissulega sé verulegur breytileiki á milli ára, einkum á kuldatímabilum.
Lesa meiraFrá því að landris fór að mælast við Öskju í byrjun ágúst 2021 hefur það haldist nokkuð stöðugt. Miðja þenslunnar er við vesturjaðar Öskjuvatns við Ólafsgíga, en nærri rismiðjuni er GPS stöð sem hefur sýnt landris upp á um það bil 2.5 sm á mánuði. Í heildina hefur land risið á þessum stað um 30 sm frá því í byrjun ágúst í fyrra.
Lesa meiraFrá því 26. maí dró verulega úr landrisi á svæðinu vestur af Þorbirni og síðustu 3-4 daga hefur ekkert landris mælst á GPS mælum. Eins hefur verulega dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. Frá því 28. apríl til 28. maí reis land um alls 5,0-5,5 sm og fylgdi því umtalsverð skjálftavirkni. Síðusta daga hafa mælst um 150 upp til 300 skjálftar á svæðinu en tæplega 800 skjálftar mældust á sólarhring þegar mest var. Í ljósi þessa hefur fluglitakóða fyrir svæðið færður niður á grænan af gulum. Óvissustig almannavarna er þó ennþá í gildi.
Lesa meiraNýjar gervihnattamyndir hafa borist úr
Sentintel-1interferogram en eru þær frá 27. apríl - 21. maí 2022. Þar sést að landris
hefur verið í kringum 40-45 mm síðan að nýjasta jarðskjálftahrinan hefur staðið
yfir.
Alþjóðaveðurfræðistofnunin (WMO) gaf út í dag skýrslu um ástand loftslagsins - „State of the Global Climate“. Skýrslan er samantekt sem unnin er af fjölmörgum stofnunum og vísindamönnum og lýsir ástandi loftslags jarðar og afleiðingum loftslagsbreytinga.
Lesa meiraMeðfylgjandi vindkælitafla er byggð á mælingum á varmatapi í um 1,7 m hæð frá jörð. Í töflunni er miðað við vindhraða í 10 m hæð en búið er að leiðrétta fyrir hæðarmun. Varast ber að treysta á töfluna í blindni því hún tekur ekki til allra kælingarvalda utandyra. Einnig þarf að huga að vætu og þeirri kælingu sem hún getur valdið.
Lesa meira