Austlæg eða breytileg átt 3-10 m/s, hvassast með suðurströndinni. Víða léttskýjað, en sums staðar lítilsháttar él austanlands og á Ströndum.
Hiti frá frostmarki syðst á landinu, niður í 13 stiga frost í innsveitum á Norðurlandi.
Spá gerð 09.12.2023 18:30
Textaspáin gildir ef munur er á textaspá og sjálfvirkum spám!
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Óyfirfarnar frumniðurstöður
Stærð | Tími | Gæði | Staður |
---|---|---|---|
3,8 | 09. des. 06:09:22 | Yfirfarinn | 8,1 km SSV af Eldeyjarboða á Rneshr. |
3,0 | 09. des. 11:09:57 | Yfirfarinn | 11,8 km NA af Grímsey |
2,3 | 09. des. 06:01:55 | Yfirfarinn | 9,5 km SSV af Eldeyjarboða á Rneshr. |
Í dag kl. 06:09 var skjálfti 3.8 að stærð um 70 km suðvestur af Reykjanestá. Klukkan 11:09 mældist skjálft 3 að stærð um 10 km norðaustur af Grímsey.
Skjálftavirkni nærri Grindavík
Jarðskjálftavirkni síðustu daga hefur verið mjög svipuð milli daga. Flestir eru staðsettir í kringum miðbik gangsins. Frá miðnætti hafa mælst um 180 skjálftar. Í gær mældust tæplega 270 skjálftar við ganginn.
Upplýsingar varðandi fjölda og stærð skjálfta á umbrotasvæðinu nærri Grindavík verða uppfærðar hér tvisvar á sólarhring, um kl. 11 og 23.
Nánari upplýsingar og túlkun um atburðina nærri Grindavík má finna í frétt á forsíðu sem er uppfærð reglulega.
Skrifað af vakthafandi jarðvísindamanni 09. des. 14:15
Jarðskjálftavirkni á öllu landinu er lýst í vikuyfirliti sem birt er á vefnum. Náttúruvársérfræðingur á vakt skrifar vikuyfirlitið sem birt er á þriðjudögum. Þar er farið yfir virkni vikunnar á öllum jarðskjálftasvæðum og í eldstöðvarkerfum á landinu. Ef jarðskjálftahrinur eru í gangi, stærri skjálftar eða aðrir markverðir atburðir hafa orðið í vikunni er fjallað sérstaklega um það. Meira
Vatnsfall | Staður | Rennsli | Vatnshiti |
---|
Vegna bilunar höfum við þurft að slökkva á þjónustunni sem birtir mælistöðvar. Hægt er að nota
Vöktunarkerfi Vatnsfalla á meðan.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 30. nóv. 14:09
Spáin gildir fyrir stór landsvæði og þarf því ekki að vera lýsandi fyrir byggð.
Landshluti | lau. 09. des. | sun. 10. des. | mán. 11. des. |
---|---|---|---|
Suðvesturhornið
|
![]() |
![]() |
![]() |
Norðanverðir Vestfirðir
|
![]() |
![]() |
![]() |
Tröllaskagi utanverður
|
![]() |
![]() |
![]() |
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
|
![]() |
![]() |
![]() |
Austfirðir
|
![]() |
![]() |
![]() |
Uppfært 8. desember, kl. 16:30
Umbrotahrinunni sem hófst með landrisi við Svartsengi í október er ekki lokið. Land heldur áfram að rísa á sama hraða og síðustu daga. Á meðan að kvika heldur áfram að safnast fyrir við Svartsengi eru líkur á öðru kvikuhlaupi sem gæti endað með eldgosi.
Lesa meira
Hvert er hlutverk ríkisvaldsins þegar kemur að aðlögun að
loftslagsbreytingum? En sveitarstjórnastigsins? Hvernig getum við fest aðlögun
að loftslagsbreytingum í sessi þegar kemur að ákvörðunum til framtíðar? Hvernig
komum við auga á samlegð á milli mótvægisaðgerða og aðlögunar? Hvernig er
norrænu samstarfi háttað og hvaða tækifæri felast í frekara samstarfi um
aðlögun að loftslagsbreytingum? Hvaða áhrif geta Norðurlöndin haft á
alþjóðavísu á sviði aðlögunar?
Þessar spurningar og margar fleiri verða ræddar á hliðarviðburði sem skrifstofa loftslagsþjónustu og aðlögunar stendur fyrir í Norræna skálanum á COP28 í Dubai. Viðburðurinn fer fram þann 9. Desember en einnig verður hægt að fylgjast með honum í streymi í gegnum þennan hlekk.
Lesa meiraNóvember var þurr um land allt og tíðarfar gott. Það var hlýtt á sunanverðu landinu en kaldara norðanlands. Austlægar áttir voru ríkjandi í mánuðinum en það var tiltölulega hægviðrasamt.
Lesa meiraSíðustu mánuðir eru óvenjuheitir og byggt á því er reiknuð hitaspá fyrir árið 2023. Líklega verður hnattrænn hiti ársins 1,43 ± 0,04°C umfram meðaltal áranna 1850 – 1900. Þessar niðurstöður byggja á fyrstu 10 mánuðum ársins. Þetta er 0,1°C heitara en síðasta metár, en í Parísarsamningnum er má finna loforð um að “halda hækkun á hitastigi á heimsvísu vel undir 2°C yfir gildum fyrir iðnvæðingu og fylgja eftir viðleitni til að takmarka hækkun hitastigs við 1,5°C”. Hlýnun jarðar síðustu áratugi má reka til losunar gróðurhúsalofttegunda. Nokkurra ára fresti bætist svo við hlýnun sem drifin er af veðurfarsfyrirbærinu El Nino, og í ár gætir einmitt El Nino. Þar sem mörg ár líða á milli öflugra El Nino atburða veldur hnattræn hlýnun í millitíðinni því að þau verða yfirleitt metár.
Lesa meiraOktóber 2023 var hlýjasti október mánuður sem mælst hefur á heimsvísu. Yfirborðshiti var að meðaltali 15,3 °C, sem er 0,85 °C yfir meðaltali samanburðartímabilsins 1991-2020 fyrir október og 0,4 °C yfir fyrra meti, sem var október 2019. Hitafrávik á jörðinni fyrir október 2023 var það næst hæsta sem sést hefur síðan mælingar hófust, en metið á september mánuður þessa árs.
Lesa meiraTíðarfar var nokkuð hagstætt í október. Hiti á landsvísu var nærri meðallagi áranna 1991 til 2020. Það var að tiltölu kaldast á Norðausturlandi en hlýrra suðvestanlands. Það var sérlega hægviðrasamt í lok mánaðar.
Lesa meiraMeðfylgjandi vindkælitafla er byggð á mælingum á varmatapi í um 1,7 m hæð frá jörð. Í töflunni er miðað við vindhraða í 10 m hæð en búið er að leiðrétta fyrir hæðarmun. Varast ber að treysta á töfluna í blindni því hún tekur ekki til allra kælingarvalda utandyra. Einnig þarf að huga að vætu og þeirri kælingu sem hún getur valdið.
Lesa meira