Sunnan og suðvestan 8-15 m/s, víða súld eða rigning, en úrkomulítið austanlands. Hiti 7 til 12 stig.
Bætir í vind um norðvestanvert landið á morgun, víða suðvestan 15-20 m/s eftir hádegi, annars yfirleitt 8-13 m/s. Áfram rigning eða súld með köflum, en léttir til norðaustan- og austanlands. Hiti 8 til 20 stig, hlýjast á Austurlandi.
Spá gerð 28.05.2023 18:25
Útlit fyrir hvassviðri á norðvestanverðu landinu á morgun. Sjá gular veðurviðvaranir.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi 28.05.2023 18:25
Textaspáin gildir ef munur er á textaspá og sjálfvirkum spám!
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Óyfirfarnar frumniðurstöður
Stærð | Tími | Gæði | Staður |
---|---|---|---|
3,1 | 27. maí 23:37:29 | Yfirfarinn | 117,7 km SSV af Eldeyjarboða á Rneshr. |
3,0 | 27. maí 16:57:15 | Yfirfarinn | 1,9 km NA af Krýsuvík |
2,8 | 27. maí 15:30:15 | Yfirfarinn | 2,0 km NA af Krýsuvík |
Í gær, kl. 16:57 varð skjálfti M3,1 að stærð rétt við Stóra-Lambafell suðvestur af Kleifarvatni og varð skjálftans vart meðal annars í Hafnafirði. Nokkrir minni skjálftar fylgdu í kjölfarið. Fyrr um daginn höfðu orðið tveir skjálftar yfir 2,5 að stærð á sömu slóðum.
Jarðskjáltarhrinur eru vel þekktar á þessu svæði.
Skrifað af vakthafandi jarðvísindamanni 28. maí 13:54
Jarðskjálftavirkni á öllu landinu er lýst í vikuyfirliti sem birt er á vefnum. Náttúruvársérfræðingur á vakt skrifar vikuyfirlitið sem birt er á þriðjudögum. Þar er farið yfir virkni vikunnar á öllum jarðskjálftasvæðum og í eldstöðvarkerfum á landinu. Ef jarðskjálftahrinur eru í gangi, stærri skjálftar eða aðrir markverðir atburðir hafa orðið í vikunni er fjallað sérstaklega um það. Meira
Vatnsfall | Staður | Rennsli | Vatnshiti |
---|---|---|---|
Norðurá | Stekkur | 94,7 m³/s | |
Austari Jökulsá | Skatastaðir | ||
Jökulsá á Fjöllum | Grímsstaðir | 151,1 m³/s | 3,5 °C |
Eldvatn | Eystri-Ásar | 58,6 m³/s | |
Ölfusá | Selfoss | 544,5 m³/s | 6,5 °C |
Spáin gildir fyrir stór landsvæði og þarf því ekki að vera lýsandi fyrir byggð.
Landshluti | lau. 27. maí | sun. 28. maí | mán. 29. maí |
---|---|---|---|
Suðvesturhornið
|
![]() |
![]() |
![]() |
Norðanverðir Vestfirðir
|
![]() |
![]() |
![]() |
Tröllaskagi utanverður
|
![]() |
![]() |
![]() |
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
|
![]() |
![]() |
![]() |
Austfirðir
|
![]() |
![]() |
![]() |
Vetrarafkoma Hofsjökuls var mæld í 35. skipti í leiðangri Veðurstofu Íslands í síðustu viku aprílmánaðar. Við boranir kom fljótt í ljós að veturinn hafði verið óvenju snjóléttur, einkum á sunnanverðum jöklinum. Snjóþykkt mældist 0.5 m í um 800 m hæð neðst á jöklinum en mest um 5.8 m á hábungu jökulsins í tæplega 1800 m hæð. Meðalþykkt vetrarlagsins á Hofsjökli öllum er áætlað 2.7 m og vatnsgildi þess er um 1.3 m, sem jafngildir þá vetrarafkomu jökulsins. Er það um 75% af meðaltali áranna 1989-2022 og eru varla dæmi um jafn litla ákomu á jökulinn frá upphafi mælinganna. Þó mældist hún ívið lægri í vorferðum 2001 og 2010.
Lesa meiraÞegar veðurfræðingar gera spár byggja þeir á reikniniðurstöðum veðurfræðilíkana og nýjustu veðurathugana, hvort sem þær koma frá fjarkönnun (veðurtunglum, veðursjám o.s.frv.) eða mælingum veðurstöðva. Nútíma veðurspálíkön nýta öll þau eðlisfræðilögmál sem ráða hreyfingum og orkuskiptum andrúmsloftsins. Þau eru sett fram sem stærðfræðijöfnur á tölvutæku formi í flóknu forriti sem er yfirleitt kallað veðurspálíkan. Veðurfræðilíkön þróuðust á síðari hluta 20. aldar og fleygði fram samfara því sem tölvur urðu öflugri. Á síðustu árum hefur verið mikil þróun í að nota gervigreind til að bæta úrvinnslu veðurgagna, m.a. til þess að bæta veðurspár úr veðurspálíkönum. Nýjustu rannsóknir benda til þess að nú sé þeim áfanga náð að með aðstoð gervigreindar verði spár nákvæmari en með hefðbundnum aðferðum.
Lesa meiraUppfært kl. 11:40
Mælingar benda til þess að virknin í Kötluöskju teljist nú til eðlilegrar bakgrunnsvirkni eldstöðvarinnar. Fluglitakóðinn fyrir Kötlu hefur verið færður aftur niður á grænan. Óvissustig Almannavarna er áfram í gildi og náið verður fylgst með þróun mála í Mýrdalsjökli.
Lesa meiraTíðarfar var hagstætt í apríl. Mánuðurinn var hægviðrasamur og hlýr á landinu öllu. Það kólnaði þó talsvert síðustu vikuna.
Lesa meiraÁfram er unnið að því að skrá snjóflóð og krapaflóð sem féllu í hrinunni á Austfjörðum í lok mars og vinna úr ýmsum gögnum. Sérstök áhersla er lögð á að greina þær aðstæður sem sköpuðust á stuttum tíma í upphafi hrinunnar þegar snjóflóð féllu niður í byggð í Neskaupstað. Tilgangurinn er að draga lærdóm af flóðunum m.a. til þess að auka líkurnar á því að snjóflóðavakt geti greint slíkar aðstæður tímanlega. Þetta er meðal þess sem kom fram á fundi með íbúum Fjarðabyggðar sem haldinn var á dögunum.
Lesa meiraEvrópsku innviðasamtökin, EPOS ERIC sem Ísland er aðili að, opnuðu í gær aðgengi að alþjóðlegri gagnagátt fyrir jarðvísindi. Gagnagáttin er afrakstur 20 ára rannsóknarstarfs og nýsköpunar á vegum samtakanna.
Lesa meiraFyrstu mælingar á ósoni á Íslandi voru gerðar á Veðurstofu Íslands í Reykjavík 1952-1955 og 1957 hófust mælingar sem standa enn.
Lesa meira