Spá um snjóflóðahættu - Norðanverðir Vestfirðir 

-
lau. 21. maí
Lítil hætta -
sun. 22. maí
Lítil hætta -
mán. 23. maí
Lítil hætta
Vindflekar urðu óstöðugir þegar hlýnaði um helgina en snjórinn virðist vera að ná stöðugleika aftur og nýsnævið að mestu bráðnað.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Talsvert safnaðist í vindfleka ofarlega í fjöllum og inn til dala í S-V vísandi hlíðum. Snjórinn varð óstöðugur þegar hlýnaði um helgina en snjórinn virðist vera að ná stöðugleika aftur og nýsnævið að mestu bráðnað.
Nýleg snjóflóð
Lítil vot flekahlaup féllu í Skutulsfirði þegar hlýnaði um síðustu helgi. Ekki hafa borist fréttir af flóðum síðan þá.
Veður og veðurspá
NA-átt og svalt, lítilsháttar snjókoma efst i fjöll á sunnudag.