Spá um snjóflóðahættu - Norðanverðir Vestfirðir ![](/img/info-icon-medium.png)
![](/avalmap/Vn_2_sp.png)
-
lau. 08. feb.
Nokkur hætta -
sun. 09. feb.
Nokkur hætta -
mán. 10. feb.
Nokkur hætta
Nýir vindflekar í snjókomu og skafrenningi sérstaklega í N-NA-viðhorfum. Á sunnudag spáir hláku og rigningu, og þá er líklegt að vot snjóflóð falli.
Snjóflóðavandi á svæðinu
-
Tegund
-
HæðOfan 300 m.
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
null
-
Tegund
-
HæðÖll hæðin
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
Í hláku á sunnudag.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Snjókoma og skafrenningur hafa byggt upp nýja vindfleka ofan á stöðugum eldri snjó, sérstaklega í N- og NA- viðhorfum. Á sunnudag spáir hláku og rigningu og þá er líklegt að vot snjóflóð falli.
Nýleg snjóflóð
Spýjur féllu í Súðavíkurhlíð og Bolungarvík 4. og 5. feb.
Veður og veðurspá
Breytilegur vindur með éljagangi á föstudagsmorgun en bætir í síðdegis. Hægviðri, kalt og lítilsháttar snjókoma á laugardag. S-átt, hlýtt og úrkoma á sunnudag.