Spá um snjóflóðahættu - Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)

  • fim. 30. nóv.

    Nokkur hætta
  • fös. 01. des.

    Nokkur hætta
  • lau. 02. des.

    Nokkur hætta

Það hefur frosið aftur eftir þíðu uppá fjallatoppa og snjór því talinn nokkuð stöðugur. Búist er við minniháttar flekamyndun í NA-hraglanda næstu daga og hætt við að veikt lag geti myndast efst í gamla snjónum vegna hitastiguls

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Það hefur fryst aftur eftir þíðu uppá fjallatoppa og gæti vaxandi hitastigull í kólnandi veðri næstu daga viðhaldið veiku lagi

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Það hefur frosið aftur eftir þíðu uppá fjallatoppa og snjór því talinn nokkuð stöðugur. Búist er við að veikt lag geti myndast næstu daga efst í gamla snjónum vegna hitastiguls. Talið er því að óstöðugleiki geti orðið í snjónum ef vindflekar taka að myndast í NA-hraglanda næstu daga

Nýleg snjóflóð

Engin nýleg snjóflóð skráð

Veður og veðurspá

NA-hraglandi næstu daga en A-lægari á laugard. og minnkandi éljagangur með harðnandi frosti

Spá gerð: 29. nóv. 18:35. Gildir til: 01. des. 19:00.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica