Spá um snjóflóðahættu - Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)

  • þri. 11. mar.

    Nokkur hætta
  • mið. 12. mar.

    Nokkur hætta
  • fim. 13. mar.

    Lítil hætta

Dálítið snjóaði í síðustu viku og geta vindflekar verið til hátt fjalla. Hvöss suðlæg átt og skóf í hæstu fjöll á mánudag. Hlýnar töluvert yfir daginn og geta snjóflóð fallið.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Vegna sólar og eða vegna hlýnandi veðurs á næstu dögum.

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Dálítið snjóaði í síðustu viku og skóf á mánudag hátt til fjalla, aðallega í SV-áttum, og hefur snjór safnast í gil og hvilftir. Búast má við vindflekamyndun til fjalla. Litlar spýjur gætu fallið í sólinni og eða vegna hlýnandi veðurs á næstu dögum. Frekar snjólétt er á láglendi.

Nýleg snjóflóð

Snjóflóð féllu í Hörgárdal 4. mars.

Veður og veðurspá

Suðlæg eða breytilegar áttir næstu daga og hlýtt í veðri.

Spá gerð: 10. mar. 14:47. Gildir til: 11. mar. 19:00.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica