Greinar

Ljósmyndir af flóðum í október 2016 - 14.10.2016

Í þessari grein eru birtar nokkar ljósmyndir af vatnavöxtum eftir óvenjulega samfellda úrkomu á öllu sunnan- og vestanverðu landinu í nokkra daga, laust fyrir miðjan október 2016. Vatnavextir fylgdu í kjölfarið. Lesa meira

Vel heppnaður fundur um Nýtingu og verndun vatns - 6.4.2016

Húsfyllir var á morgunverðarfundi Íslensku vatnafræðinefndarinnar og Íslensku UNESCO-nefndarinnar 31. mars 2016, sem haldinn var í tilefni af Degi vatnsins, sem er 22. mars. Mikil ánægja var með fundinn þar sem fjallað var um nýtingu og verndun vatns út frá mismunandi sjónarhornum.

Lesa meira

Nýting og verndun vatns - 22.3.2016

Í tengslum við alþjóðlegan dag vatnsins, sem haldinn er hátíðlegur þann 22. mars ár hvert, bjóða Íslenska vatnafræðinefndin og Íslenska UNESCO-nefndin til morgunverðarfundar á Veðurstofu Íslands kl. 08:00-10:00 fimmtudaginn 31. mars.

Lesa meira

FUTUREVOLC verkefnið árangursríkt - 29.10.2015

Í vikunni verða haldnir hérlendis tveir viðamiklir fundir í FUTUREVOLC, sem er verkefni um eldfjallavá.

Að loknum ársfundi verður haldin kynningarfundur með hagsmunaaðilum svo sem almannavörnum, lögreglu, flugrekstraraðilum og stofnunum er sinna mengunarvöktun.

FUTUREVOLC hófst 2012. Samhent átak sá til þess að markmið verkefnisins náðust og náttúran sjálf lét ekki sitt eftir liggja. Á Íslandi urðu ný mælitæki til þess að nýliðnir náttúruatburðir eru svo vel skráðir að þess eru fá ef nokkur dæmi annarsstaðar í heiminum.

Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica