Greinar

Ljósmyndir af flóðum í október 2016

Langvarandi úrkoma og tilheyrandi vatnavextir

14.10.2016

Í þessari grein eru birtar nokkar ljósmyndir af vatnavöxtum eftir óvenjulega samfellda úrkomu á öllu sunnan- og vestanverðu landinu í nokkra daga, laust fyrir miðjan október 2016. Vatnavextir fylgdu í kjölfarið.

Fleiri myndir óskast

Fleiri myndir væru vel þegnar, sjá vefformin Senda myndir og Tilkynna vatnsflóð.

13. október 2016 - Elliðaár

""
Myndin er tekin við gömlu Vatnsveitubrúna, rétt ofan Árbæjarlaugar. Ljósmynd: Þorgils Ingvarsson.

""
Sjávarfoss er neðarlega í Elliðaánum. Fyrir ofan dynur umferðin. Til hægri sést hlaðinn göngustígur úr Elliðaárdal yfir í Geirsnef og iðnvoga. Ljósmynd: Njáll Fannar Reynisson.

13. október 2016 - Korpa

""Koma böndum á flauminn? Allavega tölugildum. Ljósmynd: Kristjana G. Eyþórsdóttir

""Svava Björk Þorláksdóttir við vatnamælingar. Ljósmynd: Kristjana G. Eyþórsdóttir

13. október 2016 - Sogið

""

Sogið í sínum gamla árfarvegi við Syðri-Brú. Ljósmynd: Njáll Fannar Reynisson.

""

Sogið mælt bakkafullt við Markalæk. Ljósmynd: Njáll Fannar Reynisson.

Fleiri myndir óskast

Fleiri myndir væru vel þegnar, sjá vefformin Senda myndir og Tilkynna vatnsflóð.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica