Greinar

Klakastífla í Jökulsá á Fjöllum

21.1.2015

Klakastífla í Jökulsá á Fjöllum í janúar/febrúar 2015 (sjá frétt, see news article).

Landsat 8 gervitunglamynd frá 11. febrúar 2015 sem sýnir norðanverða klakastífluna (stækkanleg).


Sentinel 1 gervitunglamynd frá 5. febrúar 2015, stækkanleg. Nú er athyglisvert mynstur í ánni sunnan við fyrri klakastíflu, sem hóf að myndast upp úr miðjum janúar.

Gervihnattamynd frá 4. febrúar 2015 kl. 12:33, stækkanleg. Vegir merktir inn á (sjá einnig kort).

Ljósmyndir

Ljósmyndirnar hér undir eru teknar 21. janúar 2015 um kl. hálfellefu að morgni af Pétri Snæbjörnssyni, hótelhaldara í Reynihlíð við Mývatn, við brúna á þjóðvegi nr. 1 hjá Grímsstöðum.

           





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica