Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Víðast er lítill snjór, en möguleiki á litlum flekum í giljum og brattlendi. Á mánudag er von á hláku og þá gætu lítil vot snjóflóð fallið.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 20. des. 14:45
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði
Suðvesturhornið
-
lau. 21. des.
Lítil hætta -
sun. 22. des.
Lítil hætta -
mán. 23. des.
Nokkur hætta
Norðanverðir Vestfirðir
-
lau. 21. des.
Nokkur hætta -
sun. 22. des.
Nokkur hætta -
mán. 23. des.
Nokkur hætta
Tröllaskagi utanverður
-
lau. 21. des.
Lítil hætta -
sun. 22. des.
Nokkur hætta -
mán. 23. des.
Nokkur hætta
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
lau. 21. des.
Lítil hætta -
sun. 22. des.
Lítil hætta -
mán. 23. des.
Nokkur hætta
Austfirðir
-
lau. 21. des.
Nokkur hætta -
sun. 22. des.
Nokkur hætta -
mán. 23. des.
Nokkur hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Smá éljagangur um helgina með skafrenningi úr norðlægum áttum á laugardag. Skammvinn hláka á mánudag með SA-SV hvassviðri og rigningu á láglendi.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 20. des. 14:48