Spá um snjóflóðahættu

Mat á snjóflóðaaðstæðum

Snjóflóðaspá er ekki gerð eftir 1. júní. Snjór er almennt talinn stöðugur en þó geta enn fallið vot lausaflóð þegar leysing verður óvenjulega mikil. Einnig þarf að fara með gát ef snjóar til fjalla því nýir snjóflekar verða gjarnan óstöðugir tímabundið jafnvel þó undir sé gamall og stöðugur sumar-snjór.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 01. jún. 13:35

Veðurútlit með tilliti til snjóflóða

SA átt með talsverðri rigningu á S- og SA-landi um tíma. Vætu í flestum örðum landshlutum en einnig sólríkt um norðanvert landið. Áfram milt veður.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 28. maí 15:10


Snjóflóðahættutafla

Mjög mikil hætta
Mikil hætta
Töluverð hætta
Nokkur hætta
Lítil hætta

Nánar


Um spárnar

Snjóflóðaspá er gerð mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16 og uppfærð oftar ef þurfa þykir.

Spáin gildir fyrir stór landsvæði, ekki einstök gil, og er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga. Spáin þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð.

Nánar

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica