Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Hlýnar verulega á sunnudag og mánudag. Miklar líkur á votum snjóflóðum. Einnig hætta á krapaflóðum, sérstaklega þar sem rignir í snjóinn.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 06. des. 14:33
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði
Suðvesturhornið
-
lau. 07. des.
Lítil hætta -
sun. 08. des.
Lítil hætta -
mán. 09. des.
Lítil hætta
Norðanverðir Vestfirðir
-
lau. 07. des.
Nokkur hætta -
sun. 08. des.
Nokkur hætta -
mán. 09. des.
Lítil hætta
Tröllaskagi utanverður
-
lau. 07. des.
Nokkur hætta -
sun. 08. des.
Töluverð hætta -
mán. 09. des.
Nokkur hætta
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
lau. 07. des.
Nokkur hætta -
sun. 08. des.
Nokkur hætta -
mán. 09. des.
Nokkur hætta
Austfirðir
-
lau. 07. des.
Töluverð hætta -
sun. 08. des.
Töluverð hætta -
mán. 09. des.
Töluverð hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Hlýnar verulega á sunnudag og verður frostlaust til fjalla. Fyrst á vestanverðu landinu og síðast fyrir austan. Mikil rigning á sunnan- og vestanverðu landinu.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 06. des. 14:31