Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Víða hefur hlánað á láglendi en bæst á snjó til fjalla víða um land. Vindflekar gætu verið til staðar hátt til fjalla og viðvarandi veikt lag finnst í innanverðum Eyjafirði ofarlega í fjöllum.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 12. des. 15:34
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði 
Suðvesturhornið
-
lau. 13. des.

Lítil hætta -
sun. 14. des.

Lítil hætta -
mán. 15. des.

Lítil hætta
Norðanverðir Vestfirðir
-
lau. 13. des.

Nokkur hætta -
sun. 14. des.

Nokkur hætta -
mán. 15. des.

Lítil hætta
Tröllaskagi utanverður
-
lau. 13. des.

Nokkur hætta -
sun. 14. des.

Nokkur hætta -
mán. 15. des.

Nokkur hætta
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
lau. 13. des.

Nokkur hætta -
sun. 14. des.

Nokkur hætta -
mán. 15. des.

Nokkur hætta
Austfirðir
-
lau. 13. des.

Nokkur hætta -
sun. 14. des.

Nokkur hætta -
mán. 15. des.

Nokkur hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Úrkomulítið og hægur vindur yfir helgina en snjóar lítillega norðantil.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 12. des. 15:49



