Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Snjór um allt land er almennt talinn stöðugur eftir viðvarandi hlýindi. Veik lög geta þó enn verið til staðar, sérstaklega í norðurvísandi hlíðum ofarlega í fjöllum. Þá geta fallið vot flóð bæði náttúruleg og af mannavöldum.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 14. maí 08:53
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði 

Suðvesturhornið
-
lau. 17. maí
Lítil hætta -
sun. 18. maí
Lítil hætta -
mán. 19. maí
Lítil hætta

Norðanverðir Vestfirðir
-
lau. 17. maí
Lítil hætta -
sun. 18. maí
Lítil hætta -
mán. 19. maí
Lítil hætta

Tröllaskagi utanverður
-
lau. 17. maí
Lítil hætta -
sun. 18. maí
Lítil hætta -
mán. 19. maí
Lítil hætta

Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
lau. 17. maí
Lítil hætta -
sun. 18. maí
Lítil hætta -
mán. 19. maí
Lítil hætta

Austfirðir
-
lau. 17. maí
Lítil hætta -
sun. 18. maí
Lítil hætta -
mán. 19. maí
Lítil hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Hlýtt verður í veðri alla vikuna og víðast frostlaust til fjalla.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 14. maí 08:50