Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Á fimmtudag má búast við snjókomu til fjalla á austan- og norðanverðu landinu. Það gætu því myndast vindflekar víða í skafrenningi. Eldri njór er víðast stífur, fremur einsleitur og stöðugur eftir hláku og frost í kjölfarið. Yfirborðshrím gæti grafist þegar snjóar til fjalla.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 26. nóv. 15:53
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði 
Suðvesturhornið
-
fim. 27. nóv.

Lítil hætta -
fös. 28. nóv.

Lítil hætta -
lau. 29. nóv.

Lítil hætta
Norðanverðir Vestfirðir
-
fim. 27. nóv.

Lítil hætta -
fös. 28. nóv.

Lítil hætta -
lau. 29. nóv.

Lítil hætta
Tröllaskagi utanverður
-
fim. 27. nóv.

Nokkur hætta -
fös. 28. nóv.

Nokkur hætta -
lau. 29. nóv.

Lítil hætta
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
fim. 27. nóv.

Nokkur hætta -
fös. 28. nóv.

Nokkur hætta -
lau. 29. nóv.

Lítil hætta
Austfirðir
-
fim. 27. nóv.

Nokkur hætta -
fös. 28. nóv.

Nokkur hætta -
lau. 29. nóv.

Nokkur hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Á fimmtudag snjóar austan- og norðantil í hvassri NA-átt. Áframhaldandi éljagangur í N-átt á föstudag.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 26. nóv. 15:55



