Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Snjór hefur sjatnað um allt land eftir hlýindi og sólríkt veður síðustu vikuna. Dægursveifla með frosti og þíðu hefur áfram styrkjandi áhrif á snjóþekjuna en búasdt þó má við litlum spýjum og hengjuhruni á daginn þegar hlýjast er.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 27. apr. 15:23
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði 

Suðvesturhornið
-
sun. 27. apr.
Lítil hætta -
mán. 28. apr.
Lítil hætta -
þri. 29. apr.
Lítil hætta

Norðanverðir Vestfirðir
-
sun. 27. apr.
Lítil hætta -
mán. 28. apr.
Lítil hætta -
þri. 29. apr.
Lítil hætta

Tröllaskagi utanverður
-
sun. 27. apr.
Lítil hætta -
mán. 28. apr.
Lítil hætta -
þri. 29. apr.
Lítil hætta

Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
sun. 27. apr.
Lítil hætta -
mán. 28. apr.
Lítil hætta -
þri. 29. apr.
Lítil hætta

Austfirðir
-
sun. 27. apr.
Nokkur hætta -
mán. 28. apr.
Nokkur hætta -
þri. 29. apr.
Lítil hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Einhver væta í flestum landshlutum um helgina. Víða skýjað með köflum og hlýtt í veðri yfir daginn.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 25. apr. 14:48