Spá um snjóflóðahættu

Mat á snjóflóðaaðstæðum

Nýlegir vindflekar eru í fjölbreyttum viðhorfum eftir breytilegar áttir. Víða er veikleiki í snjóþekjunni sem eftir hlýindi og síðan kuldatíð. Búast má við auknum óstöðugleikum sunnan og vestanlands á sunnudag, bæði þar sem snjór blotnar og þar sem bætir í snjó til fjalla. Það sama á við austanlands á mánudag.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 03. des. 15:06

Snjóflóðaspá fyrir valin svæði

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Veðurútlit með tilliti til snjóflóða

Hæg breytileg átt víða á landinu og smá snjókomu mánudagskvöld og fyrripart þriðjudags. Mestri snjókomu spáð á austan og norðaustanverðu landinu. Úrkomulítið á þriðudag og miðvikudag en vaxand SA-átt seint á miðvikudag. Rigning eða snjókoma austantil á fimmtudag.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 06. des. 16:32


Snjóflóðahættutafla

Mjög mikil hætta
Mikil hætta
Töluverð hætta
Nokkur hætta
Lítil hætta

Nánar


Um spárnar

Snjóflóðaspá er gerð mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16 og uppfærð oftar ef þurfa þykir.

Spáin gildir fyrir stór landsvæði, ekki einstök gil, og er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga. Spáin þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð.

Nánar

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica