Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Auknar líkur eru á votum snjóflóðum, krapaflóðum og skriðuföllum í hlýindum á sunnudag. Þegar frystir aftur ætti snjór að styrkjast. Óstöðugir vindflekar geta myndast næstu daga undan hvössum SV áttum með talsverðri snjókomu.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 05. feb. 13:19
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði 

Suðvesturhornið
-
sun. 05. feb.
Nokkur hætta -
mán. 06. feb.
Lítil hætta -
þri. 07. feb.
Lítil hætta

Norðanverðir Vestfirðir
-
sun. 05. feb.
Töluverð hætta -
mán. 06. feb.
Töluverð hætta -
þri. 07. feb.
Töluverð hætta

Tröllaskagi utanverður
-
sun. 05. feb.
Töluverð hætta -
mán. 06. feb.
Nokkur hætta -
þri. 07. feb.
Nokkur hætta

Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
sun. 05. feb.
Töluverð hætta -
mán. 06. feb.
Nokkur hætta -
þri. 07. feb.
Nokkur hætta

Austfirðir
-
sun. 05. feb.
Töluverð hætta -
mán. 06. feb.
Töluverð hætta -
þri. 07. feb.
Töluverð hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Hvassar SV áttir með töluverðum éljum eða snjókomu um allt land mánudag til lmiðvikudags.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 05. feb. 16:09