Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Óvissustig vegna ofanflóðahættu er enn í gildi á Austfjörðum en óvissustigi, rýmingum og viðbúnaði hefur verið aflétt á Vesturlandi og sunnanverðum Vestfjörðum. Nokkur krapaflóð hafa fallið yfir vegi á sunnanverðum Austfjörðum og í lækjarfarvegum. Hættustigi á Patreksfirði var aflétt í morgun en fólk er beðið að vera með viðbúnað við vatnsfarvegi. Kólnað hefur í veðri en þó er enn hiti yfir frostmarki víða. Vegfarendur og ferðafólk er hvatt til að sýna aðgæslu á stöðum þar sem grjót getur fallið og nærri vatnsfarvegum þar sem krapaspýjur geta borist niður.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 01. feb. 17:47
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði
Suðvesturhornið
-
sun. 02. feb.
Nokkur hætta -
mán. 03. feb.
Nokkur hætta -
þri. 04. feb.
Nokkur hætta
Norðanverðir Vestfirðir
-
sun. 02. feb.
Lítil hætta -
mán. 03. feb.
Nokkur hætta -
þri. 04. feb.
Nokkur hætta
Tröllaskagi utanverður
-
sun. 02. feb.
Nokkur hætta -
mán. 03. feb.
Nokkur hætta -
þri. 04. feb.
Nokkur hætta
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
sun. 02. feb.
Nokkur hætta -
mán. 03. feb.
Nokkur hætta -
þri. 04. feb.
Nokkur hætta
Austfirðir
-
sun. 02. feb.
Nokkur hætta -
mán. 03. feb.
Nokkur hætta -
þri. 04. feb.
Nokkur hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Umhleypingar framundan og rignir jafnvel til fjalla á laugardag.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 29. jan. 16:26