Spá um snjóflóðahættu
Mat á snjóflóðaaðstæðum
Snjór hefur styrkst í hlýindum síðustu daga um land allt. Litlar spýjur gætu fallið í áframhaldandi hlýindum. Dægursveifla hefur styrkjandi áhrif á snjóþekjuna víða.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 14. mar. 16:33
Snjóflóðaspá fyrir valin svæði 

Suðvesturhornið
-
sun. 16. mar.
Lítil hætta -
mán. 17. mar.
Lítil hætta -
þri. 18. mar.
Lítil hætta

Norðanverðir Vestfirðir
-
sun. 16. mar.
Lítil hætta -
mán. 17. mar.
Lítil hætta -
þri. 18. mar.
Lítil hætta

Tröllaskagi utanverður
-
sun. 16. mar.
Lítil hætta -
mán. 17. mar.
Lítil hætta -
þri. 18. mar.
Lítil hætta

Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
-
sun. 16. mar.
Lítil hætta -
mán. 17. mar.
Lítil hætta -
þri. 18. mar.
Lítil hætta

Austfirðir
-
sun. 16. mar.
Lítil hætta -
mán. 17. mar.
Lítil hætta -
þri. 18. mar.
Lítil hætta
Veðurútlit með tilliti til snjóflóða
Úrkomulítið næstu daga. Dægursveifla í hita, víða næturfrost til fjalla.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 12. mar. 14:56