Eyjafjallajökull og Fimmvörðuháls

Eyjafjallajökull og Fimmvörðuháls

Eldgosin vorið 2010

Ýmsar greinar um eldsumbrotin vorið 2010, bæði á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli, má finna í tenglunum hér undir en fréttir um eldsumbrotin, í tímaröð frá 27. maí aftur til 21. mars, eru á sínum stað. Að auki voru stuttar fréttir tengdar gosinu skrifaðar 7. október og 18. nóvember 2010 en nýjasta fréttin var skrifuð þegar ár var liðið frá upphafi gossins í Eyjafjallajökli.

Í listanum er meðal annars samsett myndskeið frá eldgosunum sem tekur um 9 mínútur (swf 100 Mb) og spilast í algengustu vöfrum. Inn á kort, ljósmyndir og gervitunglamyndir eru sett örnefni, mælikvarðar og skýringartextar. Samsettar hreyfimyndir sýna breytingu með tíma.

Hér neðst á síðunni má sjá ljósmyndir af toppgíg Eyjafjallajökuls sem teknar voru tæpu ári eftir upphaf gossins eða 9. mars 2011.
ár eftir gos

Ljósmyndir: Jón G. Sigurðsson, Atlantsflug, 09.03.2011 15:00

ár eftir gos

ár eftir gos

ár eftir gos

ár eftir gos

ár eftir gos

Ljósmyndir: Jón G. Sigurðsson, Atlantsflug, 09.03.2011 15:00

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica