Textaspá - Yfirlit

Hugleiðingar veðurfræðings


Spá gerð: 17.06.2021 14:40. Gildir til: 18.06.2021 00:00.

Veðuryfirlit

450 km A af Langanesi er 1000 mb lægð sem fer NA, en 1020 mb hæð er yfir Grænlandi. 400 km A af Hvarfi er 1010 mb lægð sem þokast A.
Samantekt gerð: 17.06.2021 14:32.

Veðurlýsing


Samantekt gerð: 05.06.2021 05:06.

Veðurhorfur á landinu

Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og skúrir í kvöld, einkum á sunnanverðu landinu. Svipað veður á morgun og hiti þá 6 til 11 stig.
Spá gerð: 17.06.2021 18:08. Gildir til: 19.06.2021 00:00.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og skúrir, hiti 5 til 10 stig.
Spá gerð: 17.06.2021 18:11. Gildir til: 19.06.2021 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á laugardag:
Norðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s. Skýjað með köflum og víða skúrir síðdegis. Hiti 5 til 12 stig, mildast S-lands.

Á sunnudag:
Vestan 3-8 og sums staðar smáskúrir. Hiti 6 til 13 stig yfir daginn.

Á mánudag (sumarsólstöður):
Sunnanátt og rigning V-lands, en bjart með köflum A-til á landinu. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á NA-landi.

Á þriðjudag:
Suðlæg átt og dálítil rigning S- og V-lands, en líkur á skúrum síðdegis á NA-verðu landinu. Hiti breytist lítið.

Á miðvikudag:
Hæg breytileg átt eða hafgola, bjart með köflum og milt veður.
Spá gerð: 17.06.2021 07:44. Gildir til: 24.06.2021 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica