Veðurhorfur á landinu

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Suðlæg átt, 3-8 m/s og skúrir, en rigning um tíma síðdegis. Austlægari og rigning með köflum á morgun. Hiti 4 til 9 stig.
Spá gerð: 23.10.2021 04:43. Gildir til: 24.10.2021 00:00.

Suðurland

Suðaustan 10-18 m/s og rigning í fyrstu, en síðar suðlæg átt, 5-10 og skúrir, en samfelld rigning um tíma eftir hádegi. Hiti 3 til 10 stig.
Spá gerð: 22.10.2021 21:17. Gildir til: 24.10.2021 00:00.

Faxaflói

Suðaustan 10-18 m/s og rigning í fyrstu, en síðar suðlæg átt, 5-10 og skúrir, en samfelld rigning um tíma eftir hádegi. Hiti 3 til 10 stig.
Spá gerð: 22.10.2021 21:17. Gildir til: 24.10.2021 00:00.

Breiðafjörður

Austan 10-18 m/s og rigning, hvassast á Snæfellsnesi. Snýst í suðlæga átt, 5-10 með dálitlum skúrum seint í nótt, en samfelld rigning um tíma síðdegis. Hiti 3 til 8 stig.
Spá gerð: 22.10.2021 21:17. Gildir til: 24.10.2021 00:00.

Vestfirðir

Gengur í austan 10-18 m/s með rigningu, en sunnan 5-10 og lítilsháttar skúrir með morgninum. Hiti 4 til 9 stig.
Spá gerð: 22.10.2021 21:17. Gildir til: 24.10.2021 00:00.

Strandir og Norðurland vestra

Austan 8-15 m/s og rigning, en snýst í suðlæga átt, 5-10 og styttir upp undir morgun, skýjað með köflum en dálitlar skúrir síðdegis. Hiti 3 til 8 stig.
Spá gerð: 22.10.2021 21:17. Gildir til: 24.10.2021 00:00.

Norðurland eystra

Gengur í suðaustan 8-13 m/s og fer að rigna, en sums staðar slydda eða snjókoma til fjalla. Hægari og rofar til í nótt. Hæg suðlæg eða breytileg átt og bjart með köflum síðdegis. Hlýnar smám saman í veðri, hiti 4 til 9 stig seinni partinn.
Spá gerð: 22.10.2021 21:17. Gildir til: 24.10.2021 00:00.

Austurland að Glettingi

Gengur í suðaustan 8-13 m/s og fer að rigna, en sums staðar slydda eða snjókoma til fjalla. Hægari og rofar til í nótt. Hæg suðlæg eða breytileg átt og bjart með köflum síðdegis. Hlýnar smám saman í veðri, hiti 4 til 9 stig seinni partinn.
Spá gerð: 22.10.2021 21:17. Gildir til: 24.10.2021 00:00.

Austfirðir

Gengur í suðaustan 8-13 m/s og fer að rigna, en sums staðar slydda eða snjókoma til fjalla. Hægari og rofar til í nótt. Hæg suðlæg eða breytileg átt og bjart með köflum síðdegis. Hlýnar smám saman í veðri, hiti 4 til 9 stig seinni partinn.
Spá gerð: 22.10.2021 21:17. Gildir til: 24.10.2021 00:00.

Suðausturland

Austlæg átt, 8-15 m/s og rigning eða súld, en lægir og styttir upp úr miðnætti. Hæg breytileg átt og þurrt að kalla eftir hádegi, en stöku skúrir vestast. Hiti 3 til 10 stig.
Spá gerð: 22.10.2021 21:17. Gildir til: 24.10.2021 00:00.

Miðhálendið

Gengur í suðaustan 13-18 m/s með slyddu eða snjókomu, en síðar rigningu. Úrkomulítið norðan Vatnajökuls. Dregur úr vindi og úrkomu seint í nótt, suðlæg átt, 5-10 og stöku skúrir sunnan jökla síðdegis, en annars bjartviðri. Smám saman hlýnandi veður, 3 til 6 stig eftir hádegi.
Spá gerð: 22.10.2021 21:17. Gildir til: 24.10.2021 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á sunnudag:
Austlæg átt, 5-13 m/s og rigning víða um land, minnst á N-landi, en 13-18 og slydda á Vestfjöðrum síðdegis. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst.

Á mánudag:
Norðlæg átt, 8-15 m/s NV-til, en annars hægari. Él NV-til og súld SA-lands, en annars úrkomulítið. Vaxandi suðaustanátt SV-til um kvöldið. Hiti 1 til 6 stig.

Á þriðjudag:
Ákveðin austanátt með talsverðri rigningu, einkum á Austurlandi. Hiti 2 til 7 stig.

Á miðvikudag:
Stíf norðaustanátt með slyddu eða rigningu NV-til, en annars hægir vindar og væta með köflum. Hiti 1 til 6 stig.

Á fimmtudag og föstudag:
Útlit fyrir norðaustanátt með slyddu eða rigningu, en lengst af þurrt SV-til. Hiti breytist lítið.
Spá gerð: 22.10.2021 19:57. Gildir til: 29.10.2021 12:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica