Yfir Írlandi er 976 mb lægð sem fer NV. Um 500 km SSV af Dyrhólaey er heldur vaxandi 977 mb lægð sem þokast einnig NV. Yfir N-Grænlandi er 1030 mb hæð og 300 km N af Lófóten er 1028 mb hæð sem þokast V á morgun.
Samantekt gerð: 21.01.2026 20:26.
A 13-20 m/s, hvassast A-til. 18-23 A til undir hádegi á morgun, en hægari SV-til.
Spá gerð: 21.01.2026 17:06. Gildir til: 23.01.2026 00:00.
NA 10-15, en 13-18 í nótt og á morgun. Hægari annað kvöld.
Spá gerð: 21.01.2026 17:06. Gildir til: 23.01.2026 00:00.
A og NA 8-13. 13-20 seint í kvöld og á morgun, hvassast A-til, en hægari annað kvöld.
Spá gerð: 21.01.2026 17:06. Gildir til: 23.01.2026 00:00.
A og NA 10-15 og þokubakkar á djúpmiðum, en bætir í vind seint í kvöld. 18-23 í nótt og á morgun, en hægari annað kvöld.
Spá gerð: 21.01.2026 17:06. Gildir til: 23.01.2026 00:00.
A 10-15, en 13-18 með kvöldinu og á morgun, hægari A-til.
Spá gerð: 21.01.2026 17:06. Gildir til: 23.01.2026 00:00.
A og SA 10-15 og þokusúld. SA 13-18 á morgun, hægari annað kvöld.
Spá gerð: 21.01.2026 17:06. Gildir til: 23.01.2026 00:00.
A-læg átt 10-15 og þokusúld, en 13-18 S-til með kvöldinu. Hægari þar síðdegis á morgun.
Spá gerð: 21.01.2026 17:06. Gildir til: 23.01.2026 00:00.
A 13-18, en hvessir næst landi með kvöldinu. NA 15-23 um tíma fyrir hádegi á morgun, hvassast næst landi.
Spá gerð: 21.01.2026 17:06. Gildir til: 23.01.2026 00:00.
A- og NA 10-15 m/s, en 13-18 í kvöld. A 15-20 á morgun, en hægari S-til annað kvöld.
Spá gerð: 21.01.2026 17:08. Gildir til: 23.01.2026 00:00.
NA 13-18, en bætir í vind í kvöld. 18-23 í fyrramálið, en 20-25 NV-til síðdegis á morgun.
Spá gerð: 21.01.2026 17:08. Gildir til: 23.01.2026 00:00.
A-læg átt 8-15, en 13-18 sunnantil með kvöldinu og á morgun.
Spá gerð: 21.01.2026 17:08. Gildir til: 23.01.2026 00:00.
A-læg átt 8-15, hvassast SV-til. Hægari A-til á morgun.
Spá gerð: 21.01.2026 17:08. Gildir til: 23.01.2026 00:00.
A-læg átt 10-18, en 15-20 SV-til undir hádegi á morgun.
Spá gerð: 21.01.2026 17:08. Gildir til: 23.01.2026 00:00.
A-læg átt 10-18, hvassast N-til. SA 15-20 A-til seint í nótt og undir morgun, en talsvert hægari SV-til.
Spá gerð: 21.01.2026 17:08. Gildir til: 23.01.2026 00:00.
Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.