Sjóveðurspá

Veðuryfirlit

Skammt SA af Hornafirði er 1012 mb lægð sem fer hægt NA. 600 km SV af Reykjanesi er 1022 mb hæð sem þokast SA. Við Nýfundnaland er vaxandi 1005 mb lægð á NA-leið.
Samantekt gerð: 20.06.2021 03:16.

Suðvesturmið

NV, og síðar V, 8-15 m/s, hvassast A-til. SV 8-13 seint í kvöld. S 10-15 og rigning á morgun. V 5-10 annað kvöld.
Spá gerð: 20.06.2021 04:00. Gildir til: 22.06.2021 00:00.

Faxaflóamið

V 5-10 og SV 8-13 seint í kvöld. Vaxandi S-átt í nótt, S 10-18 og rigning á morgun, hvassast næst landi. Víða V 5-10 annað kvöld.
Spá gerð: 20.06.2021 04:00. Gildir til: 22.06.2021 00:00.

Breiðafjarðamið

V 5-10 og SV 8-13 í kvöld. Vaxandi S-átt á morgun, 10-18 og rigning um hádegi, hvassast næst Snæfellsnesi. SV 8-13 annað kvöld.
Spá gerð: 20.06.2021 04:00. Gildir til: 22.06.2021 00:00.

Vestfjarðamið

SV 8-13 með morgninum og 10-15 í kvöld. S 8-15 og rigning á morgun, hvassast S-til. Breytileg átt 5-13 annað kvöld.
Spá gerð: 20.06.2021 04:00. Gildir til: 22.06.2021 00:00.

Norðvesturmið

Hægviðri. Gengur í SV 8-13 nærri hádegi, en hægari A-til fram á kvöld. S, og síðar SA, 8-15 á morgun, hvassast S-til.
Spá gerð: 20.06.2021 04:00. Gildir til: 22.06.2021 00:00.

Norðausturmið

Breytileg átt 3-8, en V 5-10 síðdegis S-læg átt 5-13 í nótt og á morgun.
Spá gerð: 20.06.2021 04:00. Gildir til: 22.06.2021 00:00.

Austurmið

NV 8-13 og lægir seint í kvöld. Vaxandi S-átt á morgun, 5-10 um hádegi og 10-15 annað kvöld.
Spá gerð: 20.06.2021 04:00. Gildir til: 22.06.2021 00:00.

Austfjarðamið

N 8-13 og lægir í kvöld. Gengur í SV 8-13 eftir hádegi á morgun. S 10-15 annað kvöld.
Spá gerð: 20.06.2021 04:00. Gildir til: 22.06.2021 00:00.

Suðausturmið

NV 8-15, hvassast vestast, en hægari breytileg átt A-til. Snýst í SV 8-13 á morgun og fer að rigna. S 13-18 annað kvöld.
Spá gerð: 20.06.2021 04:00. Gildir til: 22.06.2021 00:00.

Vesturdjúp

SV 8-13 með morgninum. S 8-15 í nótt, hvassast syðst. Lægir á morgun, fyrst V-til. Vaxandi V-átt annað kvöld.
Spá gerð: 20.06.2021 03:36. Gildir til: 22.06.2021 00:00.

Grænlandssund

SV-átt 8-13 en 10-15 síðdegis. S-læg átt 3-10 snemma á morgun og snýst í NA 5-10 annað kvöld.
Spá gerð: 20.06.2021 03:36. Gildir til: 22.06.2021 00:00.

Norðurdjúp

SV 8-13, en hægari A-til fram á nótt. S 5-10 undir annað kvöld.
Spá gerð: 20.06.2021 03:36. Gildir til: 22.06.2021 00:00.

Austurdjúp

S 3-8, en N 8-13 vestast eftir hádegi. N-læg eða breytileg átt 3-8 í nótt. Gengur í S 8-13 síðdegis á morgun, en hægari A-til fram á annað kvöld.
Spá gerð: 20.06.2021 03:36. Gildir til: 22.06.2021 00:00.

Færeyjadjúp

N 10-15, en SA 8-13 A-til og lægir þar í kvöld. N, og síðar NV 8-13 í nótt og snýst í SV 8-13 annað kvöld.
Spá gerð: 20.06.2021 03:36. Gildir til: 22.06.2021 00:00.

Suðausturdjúp

NV 10-15. V 8-13 í nótt. Vaxandi S-átt eftir hádegi á morgun, fyrst V-til. S 13-18 annað kvöld.
Spá gerð: 20.06.2021 03:36. Gildir til: 22.06.2021 00:00.

Suðurdjúp

NV 8-13, en 3-8 V-til. Gengur í SV 8-13 í kvöld og nótt, fyrst vestast. S 13-18 um hádegi á morgun og V 8-15 annað kvöld.
Spá gerð: 20.06.2021 03:36. Gildir til: 22.06.2021 00:00.

Suðvesturdjúp

S 5-10, en 8-13 seinnipartinn og lægir V-til í nótt. V 3-10 á morgun.
Spá gerð: 20.06.2021 03:36. Gildir til: 22.06.2021 00:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica