Veðurvottorð

Útgáfa veðurvottorða

Veðurvottorð eru oft notuð í bæði einkamálum og sakamálum alls konar. Algengast er að um tryggingartengda atburði sé að ræða. Gefin eru út vottorð um veðurathuganir og veðurspár. Þessi þjónusta er gjaldskyld. Greitt er grunngjald, en auk þessa er lagt á viðbótargjald eftir umfangi vottorðsins.

Hér má senda inn beiðni um vottorð. Einnig má hafa samband við Veðurstofu Íslands í síma 522 6000 varðandi útgáfu þeirra eða senda beiðni á netfangið fyrirspurnir[hjá]vedur.is.

Beiðnum skal fylgja nafn, heimilisfang og kennitala beiðanda, ásamt þeim veðurþáttum sem vottorðið skal taka til, sem og tíma og staðsetningu tjóns.


Veðurvottorð

Athugið að reiti merkta með * verður að fylla út.

Sendandi:

Tími / Tímabil frá:

Tímabil til:

* Afhending:

* Greiðsla:

Þetta form notar ReCAPTCHA ruslpóstvörn. Sjá nánar í persónuverndarskilmálum.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica