Athugasemdir veðurfræðings

Snjókoma eða skafrenningur á sunnanverðu landinu, einnig á Norður- og Austurlandi seinnipartinn og í kvöld. Getur valdið erfiðum akstursskilyrðum, einkum á fjallvegum.
Norðanhvassviðri með vindhviðum að 30 m/s á Suðausturlandi á morgun. Varasamt ökutækjum sem taka á sig mikinn vind.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 26.03.2023 09:44


Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica