Athugasemdir veðurfræðings

Spáð er talsverðri eða mikilli rigning á mið-Norðurlandi, einkum á vestanverðum Tröllaskaga í nótt og fram eftir degi.

Reikna má með snörpum vindhviðum við fjöll á Norðausturlandi og Öræfum seint í nótt og fram eftir degi.

Sjá veðurviðvaranir.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 22.07.2024 00:56


Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica