Athugasemdir veðurfræðings

Útlit er fyrir storm með suðurströndinni á morgun, sunnudag. Víða snjókoma eða slydda með köflum. Akstursskilyrði á fjallvegum gætu orðið erfið og færð gæti jafnvel spillst. Sjá gular veðurviðvaranir.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 16.10.2021 18:18


Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica