Spá um snjóflóðahættu - Tröllaskagi utanverður

  • sun. 23. feb.

    Nokkur hætta
  • mán. 24. feb.

    Nokkur hætta
  • þri. 25. feb.

    Nokkur hætta

Það snjóaði örlítið ofaná hjarnið á fimmtudagskvöld í hægri A-lægri átt og svo hægri V-læg átt með snjókomu til fjalla á föstudagskvöld. NA-strekkingur með snjókomu til fjalla á sun.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Stakir vindflekar eru teknir að myndast og bætir á þá í NA-strekkingi og snjókomu til fjalla á sunnud.

Nýleg snjóflóð

Engar nýlegar tilkynningar

Veður og veðurspá

NA-strekkingur síðdegis á sunnudag með slyddu eða rigningu í byggð, hægari N-NV læg átt á mán-þri með éljum

Spá gerð: 22. feb. 18:36. Gildir til: 23. feb. 19:00.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica