Spá um snjóflóðahættu - Tröllaskagi utanverður

  • þri. 28. nóv.

    Nokkur hætta
  • mið. 29. nóv.

    Nokkur hætta
  • fim. 30. nóv.

    Nokkur hætta

Minniháttar vindflekar gætu leynst efst til fjalla í S-A vísandi hlíðum eftir snjókomu í NV-lægri átt á miðvikud. Síðan á laugard. hefur verið þítt uppá fjallatoppa og snjór því líklega að styrkjast

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Þíða hefur verið uppá toppa síðan á laugard. en einhver óstöðugleiki gæti leynst undir vindfleka. Búist við éljum í hægum vindi næstu daga

Nýleg snjóflóð

Engar nýlegar tilkynningar

Veður og veðurspá

Lítilsháttar snjókoma í hægviðri á miðvikudagsmorgun og einhver éljagangur á fimmtud. í hægri N-lægri átt

Spá gerð: 27. nóv. 19:15. Gildir til: 29. nóv. 19:00.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica