Spá um snjóflóðahættu - Tröllaskagi utanverður 

-
sun. 23. feb.
Nokkur hætta -
mán. 24. feb.
Nokkur hætta -
þri. 25. feb.
Nokkur hætta
Það snjóaði örlítið ofaná hjarnið á fimmtudagskvöld í hægri A-lægri átt og svo hægri V-læg átt með snjókomu til fjalla á föstudagskvöld. NA-strekkingur með snjókomu til fjalla á sun.
Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.
Snjóflóðavandi á svæðinu
-
Tegund
-
HæðOfan 400 m.
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
Stakir vindflekar eru teknir að myndast og bætir á þá í NA-strekkingi og snjókomu til fjalla á sunnud.
Nýleg snjóflóð
Engar nýlegar tilkynningar
Veður og veðurspá
NA-strekkingur síðdegis á sunnudag með slyddu eða rigningu í byggð, hægari N-NV læg átt á mán-þri með éljum