Spá um snjóflóðahættu - Tröllaskagi utanverður 

-
þri. 11. mar.
Nokkur hætta -
mið. 12. mar.
Nokkur hætta -
fim. 13. mar.
Lítil hætta
Dálítið snjóaði í síðustu viku og skóf í suðlægum vindi á mánudag. Hlýnar töluvert yfir daginn og geta snjóflóð fallið.
Snjóflóðavandi á svæðinu
-
Tegund
-
HæðOfan 600 m.
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
null
-
Tegund
-
HæðÖll hæðin
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
Kögglahrun og votar spýjur mögulegar í sól og hlýindum.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Dálítið hefur snjóað á svæðinu í breytilegum áttum og safnast í gil og hvilftir. Búast má við vindflekum í flestum viðhorfum. Skafrenningur hátt til fjalla á mánudag. Kögglahrun eða litlar spýjur gætu fallið þar sem sólin nær að skína og eða vegna hlýnandi veðurs.
Nýleg snjóflóð
Spýjur hafa fallið víða í S-SA vísandi hlíðum á spásvæðinu. Snjóflóð féll í Krossafjalli þann 4. mars.
Veður og veðurspá
Suðlæg eða breytilegar áttir næstu daga og hlýtt í veðri.