Spá um snjóflóðahættu - Tröllaskagi utanverður 
-
fim. 13. nóv.

Lítil hætta -
fös. 14. nóv.

Lítil hætta -
lau. 15. nóv.

Lítil hætta
Dálítil föl er komin á eldri snjó sem var almennt talinn stöðugur til fjalla eftir frost og þíðu.
Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Það éljaði dálítið á þriðjudag og föl er komin á eldri snjó sem var talinn almennt stöðugur eftir frost og þíðu. Meiri snjór er almennt í SV/V-vísandi hlíðum og inn til landsins.Snjólétt er á láglendi.
Nýleg snjóflóð
Engar tilkynningar um nýleg snjóflóð.
Veður og veðurspá
SV-læg átt næstu daga, líkur á éljum á fimmtudag og hlýnar dálítið. Hvessir seint á föstudag.



