Spá um snjóflóðahættu - Suðvesturhornið

  • fim. 30. mar.

    Lítil hætta
  • fös. 31. mar.

    Lítil hætta
  • lau. 01. apr.

    Lítil hætta

Snjór er almennt talinn stöðugur. Harðfennið gæti skapað varasamar aðstæður.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Snjór er talinn almennt stöðugur en harðfennið gæti skapað varasamar aðstæður.

Nýleg snjóflóð

Engin nýleg skráð snjóflóð.

Veður og veðurspá

Norðaustlæg átt 3-10 m/s og hiti 4 til 9 stig á fimmtudag, stöku skúrir. Snýst í suðaustanátt á föstudag, skúrir fyrripartinn en kólnar aftur á föstudagskvöld.

Spá gerð: 29. mar. 16:20. Gildir til: 31. mar. 19:00.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica