Spá um snjóflóðahættu - Suðvesturhornið 

-
mið. 02. apr.
Lítil hætta -
fim. 03. apr.
Lítil hætta -
fös. 04. apr.
Lítil hætta
Nýr snjór getur verið óstöðugur í stöku giljum og bröttum brekkum þar sem snjór hefur safnast. Eins gætu hengjur hrunið. Flekar gætu hafa myndast og geta losnað sem vot flekaflóð.
Snjóflóðavandi á svæðinu
-
Tegund
-
HæðOfan 400 m.
-
Viðhorf
-
Líkur
-
Stærð
Sérstaklega í hlýju veðri í stöku giljum, bröttum brekkum og niður hryggjum.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Líklegt er að nýlegur snjór sjatni í hlýindum. Snjór getur verið óstöðugur í stöku giljum og bröttum brekkum þar sem snjór hefur safnast. Flekar gætu hafa myndast og geta losnað sem vot flekaflóð.
Nýleg snjóflóð
Breitt vott flekaflóð féll við skíðasvæðið í Bláfjöllum í NV-vísandi hlíð 30. mars, en það náði ekki niður í skíðabrautir.
Veður og veðurspá
N-átt og snýst til V-átt með lítilli snjókomu á miðvikurdag. Hægvirði og að mestu þurrt fimmtudag og föstudag.