Spá um snjóflóðahættu - Suðvesturhornið 

-
mið. 23. apr.
Lítil hætta -
fim. 24. apr.
Lítil hætta -
fös. 25. apr.
Lítil hætta
Lítill snjór til fjalla og er víðast talinn stöðugur og jafnverminn. Harðfenni í brattlendi getur verið varasamt
Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Lítill snjór til fjalla og er víðast talinn stöðugur og jafnverminn. Harðfenni í brattlendi getur verið varasamt
Nýleg snjóflóð
Engar nýlegar tilkynningar
Veður og veðurspá
Hægviðri og bjart næstu daga og dægursveifla í hita