Spá um snjóflóðahættu - Suðvesturhornið 

-
þri. 13. maí
Lítil hætta -
mið. 14. maí
Lítil hætta -
fim. 15. maí
Lítil hætta
Lítill snjór er til fjalla en litlir vindflekar gætu fundist ofarlega eftir éljagang um og fyrir helgi.
Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.
Lagskipting snævar og snjóþekjan
Það éljaði um og fyrir helgi. Sá snjór gæti hafa skafið í litla fleka hátt til fjalla en er líklega orðin frekar votur. Lítill snjór er almennt til fjalla og var gamli snjórinn talinn einsleitur og stöðugur.
Nýleg snjóflóð
Engar tilkynningar um nýleg flóð.
Veður og veðurspá
S-A áttir, skýjað með köflum og úrkomulítið. Milt veður.