Á einföldum Íslandskortum er hægt að sjá hvernig veðrið var á hádegi á jóladag, allt frá árinu 1949.
Lesa meira
Í hvassviðrinu 12.-13. desember 2007, mældist 3 sekúndna hviða 64 m/s á Skálafelli. Næstmesta hviðan, 60,2 m/s, mældist undir Hafnarfjalli í Borgarfirði.
Lesa meira
Tíðarfar í nóvember var hlýtt, en nokkuð rysjótt á landinu. Nokkuð úrkomusamt var á landinu suðvestanverðu, en fremur þurrt norðaustanlands. Snjólétt var um nær allt land. Mjög hlýtt var framan af mánuðinum, en síðan kólnaði og hiti varð nærri meðallagi síðari hlutann.
Lesa meira
Upp úr kl. 01 aðfararnótt 19. október hófst jarðskjálftahrina í Herðubreiðartöglum. Um hádegisbil höfðu mælst þar 25 skjálftar og mest var virknin frá kl. 9 til 10:30. Stærsti skjálftinn varð kl. 10:12 og var sá 3,1 að stærð.
Lesa meira
Undir vesturhluta Mýrdalsjökuls mældust 59 skjálftar. Stærstu skjálftarnir þar voru um 2,4 að stærð
Lesa meira
Mánuðurinn var óvenju úrkomusamur um sunnan- og vestanvert landið og úrkoma var einnig yfir meðallagi norðanlands. Hiti var í ríflegu meðallagi.
Lesa meira
Veðurstöðin Grímsstöðum á Fjöllum er eitt hundrað ára um þessar mundir. Skeytasendingar hófust þaðan 1. janúar 1907 og hafa athuganir verið gerðar þar síðan.
Lesa meira
Í vikunni mældust 325 jarðskjálftar. Stærsti skjálftinn var 3,1 að stærð á Reykjaneshrygg um 100 km frá landi. Virkni hélt áfram við Upptyppinga.
Lesa meira
Óvenjulítill hafís er nú á norðurslóðum (í ágúst 2007) og hefur aldrei verið jafnlítill á þessum árstíma síðan samfelldar gervihnattamælingar hófust árið 1979.
Lesa meira
Skjálfti að stærð 3,0 varð á Kolbeinseyjarhrygg í dag klukkan 15:05 fimmtudaginn 2. ágúst 2007. Skjálftinn er um 40 km norður af Siglufirði og álíka vestan við Grímsey. Ekki er vitað til þess að skjálftinn hafi fundist.
Lesa meira
Ný síða með spáritum hefur nú verið tekin í notkun á vef Veðurstofunnar. Spárit birta á grafískan hátt samantekt á sjálfvirkum staðaspám.
Lesa meira
Í gær (9. júlí) var skýjað á höfuðborgarsvæðinu, en léttskýjað umhverfis það. Mynd sem tekin var úr gervitunglinu TERRA um kl. 13 sýnir þetta vel.
Lesa meira
Loftslagsbreytingar munu í framtíðinni hafa veruleg áhrif á nýtingu endurnýjanlegra orkulinda á Norðurlöndum samkvæmt nýútkominni lokaskýrslu samnorræna rannsóknarverkefnisins „Loftslag og orka" ...
Lesa meiraUndirritaður var í gær fyrsti áfangi samstarfssamnings milli utanríkisráðuneytisins og Veðurstofu Íslands um samstarf Íslands og Indlands á sviði jarðskjálftarannsókna.
Lesa meira
Nýliðinn júnímánuður var hlýr og þurr víðast hvar á landinu. Hlýjast að tiltölu var á Vestfjörðum þar sem hiti var meir en þremur stigum yfir meðallagi áranna 1961 til 1990.
Lesa meira
Ábending frá Veðurstofu Íslands vegna sýningar heimildarmyndarinnar „Er hnatthlýnunin gabb?'' í Ríkissjónvarpinu þann 19. júní síðastliðinn.
Lesa meira
Í dag eru sólstöður að sumri, en þá er dagurinn lengstur hjá okkur. Nánar tiltekið eru sólstöður kl. 18:06 í dag en á því augnabliki snýr norðurpóll jarðar næst sólu.
Lesa meira
Óskar J. Sigurðsson, vitavörður og veðurathugunarmaður á Stórhöfða, var heiðraður sem „Hetja umhverfisins" í sendiráði Bandaríkjanna í dag.
Lesa meira
Jarðskjálftahrina hófst við Upptyppinga 9. júní og stendur hún enn. Fjöldi skjálfta á þessu tímabili er 470 og mældist sá stærsti um hádegisbil þann 9. júní og var hann 2,1 á Richter. Skjálftarnir eru allir litlir og á 15 - 17 km dýpi.
Lesa meira
Upp úr miðnætti aðfaranótt 16. júní hófst jarðskjálftahrina í Vífilsfelli.
Lesa meira
Vegna hugmynda um vegi yfir hálendið setti Vegagerðin upp veðurmælistöðvar á Arnarvatns- og Eyvindarstaðaheiði haustið 2004. Mælingar á Arnarvatnsheiði hófust 23. september en á Eyvindarstaðaheiði 18. nóvember. Ljóst er að veður á þessum heiðum eru oft válynd að vetrarlagi.
Lesa meira
Veðráttan, mánaðaryfirlit samið á Veðurstofu Íslands, hefur nú verið skönnuð frá upphafi til ársloka 1997 og er aðgengileg, bæði frá vefsetri Veðurstofunnar og á vef Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns
Lesa meira
Í gærkvöldi, kl. 22:30, hófst jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg, um 30 km suðvestur af Reykjanesi. Töluvert margir jarðskjálftar hafa verið stærri en 3 á Richterskvarða.
Lesa meira
Í gær, 3. apríl 2007, fór hiti á nokkrum stöðum á Austurlandi í meir en 20°C. Hæstur varð hitinn í Neskaupstað milli kl. 16 og 17., 21,2°C.
Lesa meira
Á alþjóðlega veðurdeginum 23. mars 2007 var formlega opnaður í El Escorial á Spáni sameiginlegur vefur 21 Evrópulands um veðurviðvaranir www.meteoalarm.eu.
Lesa meira
Sú GPS stöð sem hæst er staðsett á Skeiðarárjökli (SKE5) var endurræst 7. mars 2007.
Lesa meira
Milliríkjanefnd um loftslagsbreytingar hefur birt útdrátt úr fyrsta bindi af ástandsskýrslu sinni um loftslagsbreytingar sem kemur út í fjórum bindum síðar á þessu ári.
Lesa meiraTíðarfar í nýliðnum febrúar var víðast hvar hagstætt. Óvenju sólríkt var um sunnan- og vestanvert landið og úrkoma á landinu var undir meðallagi.
Lesa meira