Fréttir
Veðurkort 25. desember 1949
Veðrið á jóladag árið 1949.

Jólaveðrið á landinu ...

... og jólasnjór í Reykjavík

17.12.2007

Margir hafa gaman af því að spá fyrir um veðrið um jólin og rifja upp jólaveðrið á liðnum árum.

Á einföldum Íslandskortum, sem sýna veðrið á hádegi, er hægt að sjá í grófum dráttum hvernig veðrið var á jóladag, allt frá árinu 1949. Til þess að auðvelda fólki að fá yfirsýn eru 10 kort sýnd á hverri skjámynd og er hægt að flakka fram og aftur í tíma ef smellt er á - 10 ár eða + 10 ár efst í vinstra horni.

Í tilefni af jólunum var einnig tekin saman tafla um snjóhulu og snjódýpt í Reykjavík árin 1921-2006.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica