Fréttir

Jarðskjálfti suðaustur af Flatey 1. nóvember 2006

Jarðskjálfti suðaustur af Flatey 1. nóvember 2006 - 1.11.2006

Kl. 13:55 varð jarðskjálfti af stærðinni 4,5 á Richter með upptök um 8 km suðaustur af Flatey á Skjálfanda. Lesa meira

Jarðskjálfti NV af Gjögurtá 14. október 2006 kl. 02:42 - 14.10.2006

Í nótt kl. 2:42, þ. 14. október 2006, mældist skjálfti að stærð 3,5 um 13 km NV af Gjögurtá. Lesa meira

Jarðskjálftahrina í Bárðarbungu í september 2006 - 26.9.2006

Um kaffileytið í dag, 26. september 2006, var búið að staðsetja tæplega 130 skjálfta sunnan Kistufells (NA í Bárðarbungu) frá því skjálftahrinan hófst þar síðastliðið sunnudagskvöld (24.9).

Lesa meira
Jarðskjálfti undir Dyngjujökli 24. september 2006

Jarðskjálfti undir Dyngjujökli 24. september 2006 kl. 18:31 - 24.9.2006

Í kvöld 24.9.2006 kl. 18:31 varð jarðskjálfti að stærð 3,8 á Richterkvarða með upptök undir Dyngjujökli, norðan við Bárðarbungu í Vatnajökli. Lesa meira

Jarðskjálfti 18. september 2006 NNV af Grímsey - 18.9.2006

Í dag 18. september kl. 10:34 varð jarðskjálfti að stærð 3,0 á Richterkvarða um 2 km NNV af Grímsey. |nl|

Lesa meira
Jarðskjálfti í Kalbaki 17. ágúst 2006

Jarðskjálfti í Kaldbaki 17. ágúst 2006 - 17.8.2006

Klukkan 11:02 í dag 17. ágúst, varð jarðskjálfti í Kaldbaki við Eyjafjörð. Lesa meira
Jarðskjálftar vestur af Gjögurtá 30. júlí 2006

Jarðskjálftar vestur af Gjögurtá 30. júlí 2006 - 30.7.2006

Frá kl. 03:14 til 11:50 mældust 69 skjálftar um 6 km Vestur af Gjögurtá. Lesa meira
Jarðskjálfti norður af Grímsey 23. júlí 2006

Jarðskjálfti norður af Grímsey 23. júlí 2006 - 23.7.2006

Kl. 00:37 í dag, sunnudag 23. júlí, mældist skjálfti að stærð 3 með upptök um 0,3 km norður af Grímsey. Lesa meira
Jarðskjálftahrina austan við Reykjanestá, 10. júlí 2006.

Jarðskjálftahrina austan við Reykjanestá 10. júlí 2006 - 10.7.2006

Mjög hefur dregið úr jarðskjálftavirkni austan við Reykjanestá frá hádegi, en þar hófst hrina upp úr miðnætti í nótt. Lesa meira

Jarðskjálftahrina ANA af Reykjanestá 10. júlí 2006 - 10.7.2006

Jarðskjálftahrina hófst um 5 km ANA af Reykjanestá í nótt. Lesa meira

Þjóðin mjög jákvæð í garð Veðurstofunnar - 29.6.2006

Dagana 9-17. maí sl. gerði ParX - Viðskiptaráðgjöf IBM könnun meðal landsmanna á notkun þjónustu Veðurstofu Íslands og viðhorfi þjóðarinnar til stofnunarinnar. Lesa meira
Kort sem sýnir jarðskjálfta norðvestur af Hveragerði, 29. maí 2006

Jarðskjálfti norðvestur af Hveragerði 29. maí 2006 - 29.5.2006

Kl. 05:30 í dag, mánudag 29. maí, mældist skjálfti að stærð 3 með upptök um 4 km norðvestur af Hveragerði. Lesa meira

Jarðskjálfti á Reykjaneshrygg 10. mars 2006 - 10.3.2006

Kl. 15:56 í dag, 10. mars 2006, mældist skjálfti af stærð 3,3 út af Geirfugladrangi á Reykjaneshrygg. Lesa meira

Eftirskjálftar við Kleifarvatn 6. mars 2006 - 6.3.2006

Nú kl. 17:20 hafa á fimmta tug eftirskjálfta mælst við Kleifarvatn og dregur jafnt úr virkninni. Lesa meira
Færsla á öllum þáttum á jarðskjálftamæli í Kaldárseli

Jarðskjálftahrina SA við Kleifarvatn, 6. mars 2006 - 6.3.2006

Í dag kl. 14:31 varð jarðskjálfti að stærð 4.6 með upptök við Gullbringu suðaustan við Kleifarvatn á Reykjanesskaga. Lesa meira

Jarðskjálftahrina NNV af Grímsey 5. mars 2006 - 5.3.2006

Í morgun, þann 5. mars 2006, kl. 10:21 mældist skjálfti að stærð 3.7 með upptök um 40 km norðnorðvestur af Grímsey. Lesa meira

Jarðskjálftahrina NNV af Grímsey 1. mars 2006 - 1.3.2006

Í morgun þann 1. mars 2006 kl. 08.21 mældist skjálfti að stærð 3.3 með upptök um 38 km norðnorðvestur af Grímsey. Lesa meira

Jarðskjálfti í Vatnajökli 15. febrúar 2006 - 15.2.2006

Kl. 03:19 í morgun varð jarðskjálfti 2,9 að stærð undir Esjufjöllum í Vatnajökli. Lesa meira

Jarðskjálftahrina um 40 km NNV af Grímsey 10. - 11. febrúar 2006 - 11.2.2006

Upp úr kl. 4 í nótt (11.feb.2006) jókst jarðskjálftavirkni verulega um 40 km NNV af Grímsey, þar sem skjálfti af stærð 3,7 varð í gær kl. 18:00. Lesa meira

Jarðskjálftahrina á Tjörnesgrunni 19. janúar 2006 - 19.1.2006

Í dag 19.01. kl. 15:43 varð skjálfti að stærð 3.9 með upptök á Tjörnesgrunni, um 25 km norðan við Tjörnes. Lesa meira
Jarðskjálftavirkni á Reykjneshrygg 17. janúar 2006

Jarðskjálfti á Reykjaneshrygg 17. janúar 2006 - 17.1.2006

Jarðskjálfti að stærð 4.5 varð í nótt 17.01. Lesa meira

Jarðskjálftar í Vatnajökli 13. janúar 2006 - 13.1.2006

Í dag hafa mælst 2 skjálftar af stærð 3 - 3,5. Lesa meira

Stjörnur á jarðskjálftakorti - 10.1.2006

Á sjálfvirka jarðskjálftakortinu í dag má sjá tvær stjörnur, sem gefa til kynna að sjálfvirka úrvinnslan telur þessa skjálfta ná stærðinni 3. Lesa meira
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica