Fréttir

Jarðskjálfti NV af Gjögurtá 14. október 2006 kl. 02:42

14.10.2006

Í nótt kl. 2:42, þ. 14. október 2006, mældist skjálfti að stærð 3,5 um 13 km NV af Gjögurtá. Nokkur virkni hefur verið þarna síðustu vikuna og hafa alls mælst um 100 skjálftar síðan á sunnudag, þar af um 30 frá því á miðnætti í nótt. Næst stærsti skjálftinn mældist að stærð um 2,5 þ. 10. október. Búast má við einhverri áframhaldandi virkni á svæðinu.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica