Fréttir
Jarðskjálfti suðaustur af Flatey 1. nóvember 2006
Jarðskjálfti suðaustur af Flatey 1. nóvember 2006

Jarðskjálfti suðaustur af Flatey 1. nóvember 2006

1.11.2006

Kl. 13:55 varð jarðskjálfti af stærðinni 4,5 á Richter með upptök um 8 km suðaustur af Flatey á Skjálfanda. Skjálftans varð vel vart á Húsavík og víðar um Norðurland. Um 25 eftirskjálftar hafa mælst (kl. 14:40) og eru þeir allir minni en 1,7 á Richter. Skjálftarit frá Flatey.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica