Fréttir
Kort sem sýnir jarðskjálfta norðvestur af Hveragerði, 29. maí 2006
Kort sem sýnir jarðskjálfta norðvestur af Hveragerði, 29. maí 2006

Jarðskjálfti norðvestur af Hveragerði 29. maí 2006

29.5.2006

Kl. 05:30 í dag, mánudag 29. maí, mældist skjálfti að stærð 3 með upptök um 4 km norðvestur af Hveragerði. Skjálftahrina hefur verið í gangi á þessum stað í dag kl. 05:30 og hafa um 40 skjálftar mælst, flestir minni en 0,5 að stærð. Jarðskjálftahrinur eru algengar á þessu svæði

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica