Fréttir
Jarðskjálftavirkni á Reykjneshrygg 17. janúar 2006
Jarðskjálftavirkni á Reykjneshrygg 17. janúar 2006

Jarðskjálfti á Reykjaneshrygg 17. janúar 2006

17.1.2006

Jarðskjálfti að stærð 4.5 varð í nótt 17.01. kl. 01:57 með upptök á Reykjaneshrygg, eða um 90 km suðvestur af Reykjanesi. Tveir minni skjálftar mældust einnig á sömu slóðum þann 16.01. kl.22:46, stærð 2.5 og 17.01. kl.01:31 ,stærð 3.3. Jarðskjálftar eru algengir á Reykjaneshryggnum.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica