Fréttir
Jarðskjálftar vestur af Gjögurtá 30. júlí 2006
Jarðskjálftar vestur af Gjögurtá 30. júlí 2006

Jarðskjálftar vestur af Gjögurtá 30. júlí 2006

30.7.2006

Frá kl. 03:14 til 11:50 mældust 69 skjálftar um 6 km Vestur af Gjögurtá. Sá stærsti var af stærðinni 1,7. Smáskjálftahrinur sem þessar eru algengar úti fyrir Norðurlandi.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica