Fréttir

Jarðskjálfti 18. september 2006 NNV af Grímsey

18.9.2006

Í dag 18. september kl. 10:34 varð jarðskjálfti að stærð 3,0 á Richterkvarða um 2 km NNV af Grímsey.
Sjá jarðskjálftavirkni í viku 38
Jarðskjálfta eru algengir á þessu svæði.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica