Fréttir

Eftirskjálftar við Kleifarvatn 6. mars 2006

6.3.2006

Nú kl. 17:20 hafa á fimmta tug eftirskjálfta mælst við Kleifarvatn og dregur jafnt úr virkninni. Stærstu eftirskjálftarnir mælast af stærð um 2,5. Þann 23. ágúst 2003 mældist heldur stærri skjálfti (~5) rétt vestan við Krísuvík og í kjölfar fyrri Suðurlandsskjálftans, 17. júní 2000, varð skjálfti af stærð 5 - 5,5 á mjög svipuðum stað og þessi í dag.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica