Fréttir
Vindhviða 62,9 m/s
Í óveðrinu í gærkveldi, 10. desember 2007, mældist vindhviða 62,9 m/s á sjálfvirkri veðurathugunarstöð Vegagerðarinnar, Hafnarfjalli, undir Hafnarfjalli í Borgarfirði.
Þetta er næstmesta hviða sem mælst hefur þar. Þann 31. desember 1999 mældist mesta hviðan til þessa 63,9 m/s.
Þetta eru hæstu mældu hviðugildi á láglendi á Íslandi síðan sjálfvirkar hviðumælingar hófust upp úr 1993.
|
Hámarksvindur 10. til 11. des. 2007, raðað eftir hámarkshviðu yfir
40 m/s
|
Hámarkshviður |
yfir 40 |
| Veðurstofu-, Vegagerðar- og Landsvirkjunarstöðvar | 10-mín. | hviða |
| Hafnarfjall | 34,3 | 62,9 |
| Skálafell | 46,7 | 53,5 |
| Sandbúðir | 26,1 | 53,5 |
| Þyrill | 31,6 | 51,1 |
| Vatnsskarð eystra | 32,6 | 46,3 |
| Hvammur | 22,9 | 45,8 |
| Skrauthólar | 27,9 | 45,2 |
| Stórhöfði sjálfvirk stöð | 35,7 | 44,7 |
| Kolka | 29,7 | 44,2 |
| Hveravellir sjálfvirk stöð | 34,7 | 42,9 |
| Hafnarmelar | 27,0 | 42,1 |
| Skarðsmýrarfjall | 33,7 | 42,0 |
| Vatnsskarð | 26,4 | 41,9 |
| Biskupsháls | 32,0 | 40,9 |
| Gilsfjörður | 25,3 | 41,6 |
| Sáta | 34,3 | 41,4 |
| Jökulheimar | 34,6 | 41,0 |
| Hólmsheiði | 30,6 | 40,8 |
| Húsafell | 27,3 | 40,8 |
| Fróðárheiði | 32,8 | 40,8 |
| Reykjanesbraut | 26,7 | 40,5 |
| Skjaldþingsstaðir sjálfvirk stöð | 29,2 | 40,2 |
| Vatnsfell | 32,9 | 40,1 |




