Fréttir
Högnhöfði
Högnhöfði. Myndin er tekin í mars 2005.

Jarðskjálfti við Högnhöfða 1. nóvember 2007

1.11.2007

Kl. 12:48 í dag varð jarðskjálfti við Högnhöfða, VNV við Geysi í Haukadal. Hann var um 3,5 að stærð og fannst í Biskupstungum. Hátt í 20 eftirskjálftar hafa nú mælst (kl. 13:30). Hrinur hafa áður mælst á þessu svæði.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica