Fréttir
Jarðskjálftayfirlit 13. - 19. ágúst 2007
Jarðskjálftayfirlit 13. - 19. ágúst 2007

Jarðskjálftayfirlit 13. - 19. ágúst 2007

22.8.2007

Í vikunni mældust 367 jarðskjálftar, þar af 257 við Upptyppinga.

Stærstu skjálftarnir mældust á fimmtudagskvöldið og voru báðir rúmlega 2.5 að stærð. Annar skjálftinn var 11 km norðnorðaustur af Grímsey og fannst þar. Hinn skjálftinn var á Reykjaneshrygg, um 70 km frá landi.

Virknin við Upptyppinga var mest seinnihluta vikunnar en þó dró úr henni á sunnudaginn. Skjálftarnir mældust allir minni en 2, og dýpið var á bilinu frá 15 til 18 km.

Sjá nánar vikuyfirlit





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica