Fréttir
Jarðskjálftahrina norðan við Selfoss
Jarðskjálftahrina norðan við Selfoss

Jarðskjálftahrina norðan við Selfoss

21.11.2007

Jarðskjálftahrina sú, sem staðið hefur síðan í gær skammt norðan við Selfoss, stendur enn, en dregið hefur úr henni í nótt. Kl 04:36 varð skjálfti um 3 stig, fjórir aðrir eftir miðnætti voru 2 - 2,5 stig, en aðrir minni.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica