Fréttir
Jarðskjálftayfirlit 6. - 12. ágúst 2007
Jarðskjálftayfirlit 6. - 12. ágúst 2007

Jarðskjálftayfirlit 6. - 12. ágúst 2007

14.8.2007

Í vikunni mældust 325 jarðskjálftar. Stærsti skjálftinn var 3,1 að stærð á Reykjaneshrygg, um 100 km frá landi.

Virkni hélt áfram við Upptyppinga, en þar mældust um 150 skjálftar. Norðan við land var mesta virknin í Öxarfirði.

Rólegt var á Suðurlandsundirlendinu, en á Hengilssvæðinu og í Ölfusi mældust hátt í 30 smáskjálftar.
Sjá nánar vikuyfirlit.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica