Fréttir
ógrónar klappir og jökull með bugðum
Myndin er tekin frá Hamrinum í Vatnajökli í júní 2004.

Jarðskjálftavirkni við Hamarinn

17.10.2008

Kl. 10:42 í morgun (17. október) varð jarðskjálfti, 3,8 að stærð, um 5 km austan við Hamarinn í vestanverðum Vatnajökli.

Tilkynning barst frá fólki sem varð vart við jarðskjálftann, en það var statt nokkrum kílómetrum austan við Kirkjubæjarklaustur.

Nokkrir jarðskjálftar á stærðarbilinu 1 - 2 stig hafa mælst síðan (kl. 13:00) með upptök á sama svæði.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica