Fréttir
Hengill í janúar 2006
Hengill, 2006.

Jarðskjálfti suðaustur af Hrómundartindi

15.10.2008

Fólk í Hveragerði og Selfossi varð vart við jarðskjálfta kl. 7:21 í morgun, 15. október. Upptök jarðskjálftans voru á Hengilssvæðinu, nánar tiltekið suðaustan við Hrómundartind. Stærð hans mældist 2,9 stig.

Tveir smáskjálftar hafa mælst á sömu slóðum í kjölfarið en engin merki eru um að þessi skjálftavirkni sé fyrirboði frekari umbrota.

Jarðskjálftar eru algengir á þessu svæði.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica