Fréttir
Skjálftar á Sudurlandi 29. maí 2008
Skjálftar á Sudurlandi 29. maí 2008.

Jarðskjálftavirkni í Ölfusi í nótt

30.5.2008

Í nótt hafa verið stöðugir eftirskjálftar eftir stóra skjálftann í Ölfusi í gær, og hundruð skjálfta mælst. Stærstu skjálftarnir eftir miðnætti eru 3 - 3,5 stig, en aðeins fáir hafa farið yfir 3 stig.


Eðlilega virðist draga úr hrinunni.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica