Fréttir
Bylgjugögn stærsta skjálftans NNA af Grímsey
Bylgjugögn stærsta skjálftans NNA af Grímsey og bylgjugögn 1. apríl skjálftans SSA af Höfn.

Jarðskjálftayfirlit: 31. mars - 06. apríl 2008

8.4.2008

Í þessari viku voru staðsettir 167 jarðskjálftar. Um 33% þeirra urðu í Álftadalsdyngju við Upptyppinga. Skjálftarnir sem mældust voru af stærðinni -0,6 til 3,2. Sá stærsti varð kl. 19:47:50 þann 2. apríl með upptök um 255 km NNA af Grímsey á Kolbeinseyjarhryggnum. Einn skjálfti mældist á óvenjulegum stað, 64 km SSA af Höfn í Hornarfirði þann 1. apríl. Hann reyndist vera 1,8 að stærð.

Sjá nánar vikuyfirlit.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica