Fréttir
Uppsafnaður fjöldi ísskjálfta í Skeiðarárjökli
Uppsafnaður fjöldi ísskjálfta í Skeiðarárjökli.

Jarðskjálftayfirlit 7. - 13. júlí 2008

17.7.2008

Í þessari viku voru ríflega 900 skjálftar staðsettir auk fjögurra ætlaðra sprenginga. Mesta virknin var í Ölfusi og Flóa.

Stærsti skjálfti vikunnar varð við norðanvert Ingólfsfjall á þriðjudagsmorgni og var hann 3,3 að stærð.

Um 160 ísskjálftar voru staðsettir í Skeiðarárjökli og nokkrir í Brúarjökli.

Sjá nánar á vikuyfirliti.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica