Fréttir
Fjöldi skjálfta á dag undir Álftadalsdyngju
Fjöldi skjálfta á dag undir Álftadalsdyngju

Yfir 2000 skjálftar undir Álftadalsdyngju

4.4.2008

Í marsmánuði nýliðnum mældust tæplega 2300 skjálftar undir Álftadalsdyngju við Upptyppinga og hafa aldrei mælst þar fleiri skjálftar í einstökum mánuði. Flestir skjálftanna voru á um 14 km dýpi. Sá mánuður sem kemur næst á eftir er desember síðastliðnn með rúma 1800 skjálfta. Aðrir mánuðir hafa verið með færri en þúsund skjálfta.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica