Austan- og norðaustanátt, víða 5-13 m/s, en norðlægari vestast. Rigning suðaustantil, en annars víða skúrir.
Norðlæg átt, 5-10 í dag, en 10-18 um landið vestanvert síðdegis, hvassast norðvestantil. Rigning með köflum á norðanverðu landinu, talsverð eða mikil norðvestantil, skúrir eystra, en annars þurrt að kalla. Hiti 7 til 15 stig, svalast á Vestfjörðum.
Spá gerð 19.08.2022 00:56
Allhvöss eða hvöss norðanátt um landið vestanvert seint í dag, hvassast á Vestfjörðum og sunnanverðu Snæfellsnesi. Varasamt ökutækjum sem taka á sig mikinn vind.
Spáð er úrhllisrigningu á norðanverðum Vestfjörðum og Ströndum í nótt og í dag, þ.a. líkur á skriðuföllum aukast. Ár og lækir vaxa einnig talsvert og geta orðið illfærar. Sjá veðurviðvaranir.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi 19.08.2022 00:56
Textaspáin gildir ef munur er á textaspá og sjálfvirkum spám!
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Láglendi | |
---|---|
Hálendi | |
---|---|
Óyfirfarnar frumniðurstöður
Stærð | Tími | Gæði | Staður |
---|---|---|---|
2,7 | 18. ágú. 03:34:36 | Yfirfarinn | 13,5 km SV af Siglufirði |
2,4 | 18. ágú. 10:59:03 | Yfirfarinn | 7,9 km VNV af Grindavík |
2,3 | 17. ágú. 14:34:11 | Yfirfarinn | 4,7 km N af Krýsuvík |
Miðvikudaginn 3. ágúst kl. 13:18 hófst eldgos í vestanverðum Meradölum um 1,5 km norður af Stóra-Hrút. Jarðeldurinn kemur upp í vestanverðum Merardalahnjúk. Talsvert gas fylgir kvikustrókavirkninni og getur verið í hættulegu magni.
Skrifað af vakthafandi jarðvísindamanni 15. ágú. 13:31
Í vikunni mældust um 900 jarðskjálftar með SIL mælakerfi Veðurstofu Íslands og hafa um 700 jarðskjálftar verið yfirfarnir. Þetta eru mun færri skjálftar en í vikunni á undan þegar um 9500 skjálftar mældust. Fækkunin skýrist einna helst af því að eftir að eldgos hófst þann 3.ágúst vestur af Meradalahnúkum, hefur dregið verulega úr skjálftavirkni á Reykjanesskaganum þar sem kvika er nú ekki lengur að troða sér í jarðskorpuna með tilheyrandi aflögun. Stærsti skjálfti vikunnar varð 13. ágúst á Reykjaneshrygg og var hann 3,1 að stærð. Einn annar skjálfti var yfir 3 að stærð og átti hann sér stað 11. ágúst við Kleifarvatn og var 3,0 að stærð. Meira
Vatnsfall | Staður | Rennsli | Vatnshiti |
---|---|---|---|
Norðurá | Stekkur | 12,5 m³/s | |
Austari Jökulsá | Skatastaðir | ||
Jökulsá á Fjöllum | Grímsstaðir | 241,0 m³/s | 5,5 °C |
Eldvatn | Eystri-Ásar | ||
Ölfusá | Selfoss | 398,6 m³/s | 9,5 °C |
Spáð er talsverðri úrkomu á Ströndum og norðanverðum Vestfjörðum. Búast má því við vatnavöxtum og auknum líkum á grjóthruni á þessum svæðum og eru vegfarendur hvattir til að sýna aðgát í nágrenni straumvatna.
Gervitunglamyndir sýna að vatnsstaða Hafrafellslón hefur farið hækkandi. Mögulegt er að það hlaupi úr lóninu á næstu dögum eða vikum og að hlaupið gæti orðið svipað stórt og árið 2020. Sjá frétt um málið
hér
og skýrslu um fyrra hlaup
hér
.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 18. ágú. 18:45
Spáin gildir fyrir stór landsvæði og þarf því ekki að vera lýsandi fyrir byggð.
Landshluti | Barst ekki | Barst ekki | Barst ekki |
---|---|---|---|
Suðvesturhornið
|
![]() |
![]() |
![]() |
Norðanverðir Vestfirðir
|
![]() |
![]() |
![]() |
Tröllaskagi utanverður
|
![]() |
![]() |
![]() |
Eyjafjörður innanverður (tilraunaverkefni)
|
![]() |
![]() |
![]() |
Austfirðir
|
![]() |
![]() |
![]() |
Gervitunglamyndir sýna að á síðustu vikum hefur vatnsstaða Hafrafellslóns í jaðri Langjökuls hækkað jafnt og þétt sökum úrkomu og bráðnunar jökulsins. Mögulegt er að það hlaupi úr lóninu á næstu dögum eða vikum.Skyndilegt flóð varð úr sama lóni fyrir tveimur árum, aðfaranótt 18. ágúst 2020.
Lesa meiraJöklar hafa undanfarin ár rýrnað um alla jörð og hinar stóru ísbreiður Grænlands og Suðurskautslandsins leggja sífellt meira til hækkunar heimshafanna. Snjóa leysir fyrr að vori á norðurslóðum, bráðnun sífrera í fjöllum leiðir til aukinnar skriðuhættu og útbreiðsla hafíss fer minnkandi í Norðurhöfum. Þessi ummerki hlýnandi loftslags eru vel þekkt og á ráðstefnunni Cryosphere 2022, sem haldin verður í Hörpu dagana 21. –26. ágúst munu vísindamenn frá flestum heimsálfum kynna nýjustu niðurstöður rannsókna á þessu sviði.
Lesa meiraUppfært 9.8. kl. 16:45
Vísindaráð Almannavarna fundaði í morgun um eldgosið á Reykjanesskaga. Farið var yfir nýjustu gögn og mælingar til að meta stöðuna og framhald gossins. Er það mat vísindamanna að framgangur gossins sé eins og við mátti búast. Gosvirknin hefur haldist nokkuð stöðug síðustu daga og er mikilvægt að undirbúa sig fyrir að gosið standi yfir í nokkuð langan tíma.
Lesa meiraJúlí var fremur kaldur um land allt, miðað við það sem algengast hefur verið á síðari árum. Að tiltölu hlýjast á Suðausturlandi og á Ströndum, en kaldast á Norðausturlandi og við Faxaflóa. Úrkoma var yfir meðallagi víðast hvar. Vestanáttir voru óvenjutíðar í mánuðinum.
Lesa meiraUpppfært 02.08.2022 kl 17:49
Niðurstöður aflögunarlíkana sem gerð voru í dag benda til að kvikugangurinn undir Fagradalsfjalli liggi mjög grunnt eða í kringum 1 km undir yfirborðinu. Kvikuinnflæðið er nokkuð ört, en það er nálægt tvöfaldur hraði frá því sem var í aðdraganda fyrra goss í febrúar/mars 2021. Það virðist vera að hægja á aflögun og skjálftavirkni eins og staðan er núna en á seinasta ári var það einn af forboðunum fyrir eldgosið.
Lesa meiraMagn ósons í háloftunum yfir Reykjavík hefur verið mælt daglega og nær óslitið síðan 1957. Það sýnir framsýni þáverandi yfirmanna Veðurstofunnar að taka þátt rannsóknum á ósonlaginu áður en grunsemdir um ósoneyðingu vegna mengunar af mannavöldum tóku að vakna.
Lesa meira