Ýmsar greinar og fundir

Ráðstefna um hugbúnað í veðurþjónustu

Notendaráðstefna IBL Software Engineering  fór fram 10. til 13. október 2016. IBL hefur verið leiðandi í þróun hugbúnaðar fyrir veðurspár í meira en þrjátíu ár bæði hvað varðar úrvinnslu og framsetningu gagna og þau fjarskipti sem þessu tengjast. Mikilvægi þessara kerfa hefur aukist mjög á síðustu árum vegna umræðunnar um loftslagsbreytingar og ákvarðana þar að lútandi.

Lesa meira

Ljósmyndir frá vígslu ofurtölvunnar

Hér gefur að líta fjölmargar ljósmyndir frá vígslu dönsku ofurtölvunnar 28. apríl 2016.

Lesa meira

Ljósmyndir frá ársfundi 2016

Hér ber að líta örfáar myndir af fyrirlesurum, starfsmönnum og gestum á ársfundi Veðurstofunnar 2016.

Lesa meira

Ársfundur Veðurstofu 2016

Ársfundur Veðurstofunnar var haldinn að Bústaðavegi 7, þriðjudaginn 12. apríl.

Að loknu ávarpi umhverfisráðherra kl 09:00 voru flutt fjögur erindi; um samvinnu innanlands og utan, um dönsku ofurtölvuna, um sögu veðurlíkana og um líkanið Harmonie.

Vakin er athygli á stuttu og vel þegnu innskoti Páls Bergþórssonar um upphaf reikninga í veðurfræði.

Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica