Fréttir
borgarís, loftmynd
Borgarísjakar á Grænlandssundi 28.9.2009.

Haustþing Veðurfræðifélagsins 2009

21. október 2009

13.10.2009

Haustþing Veðurfræðifélagsins verður sett miðvikudaginn 21. október kl. 13:00 í Víðgelmi í Orkugarði að Grensásvegi 9. Veðurfræðifélagið er opið öllum áhugamönnum um veður og veðurfræði og þingið sömuleiðis.

Dagskrá haustþings

  • 13:00 Inngangur - Stjórn Veðurfræðifélagsins
  • 13:15 Fjarkönnun og rauntímaeftirlit með hafís - Ingibjörg Jónsdóttir
  • 13:30 Greining á gosösku og sandstormum með gervitunglagögnum - Hróbjartur Þorsteinsson
  • 13:45 Fjarkönnun og veðurfarstengd náttúruvá: Gróðureldar - Þröstur Þorsteinsson
  • 14:00 Athuganir á upptökum moldviðris á Austurlandi - Victor Kr. Helgason

Kaffihlé

  • 14:45 Meðalvindhraði á landinu. Eru sjálfvirkar og mannaðar stöðvar sambærilegar? - Trausti Jónsson
  • 15:00 Rok og rigning: áhrif vinds á úrkomumælingar - Þórður Arason
  • 15:15 Leitni í hitastigi - Birgir Hrafnkelsson
  • 15:30 MOSO: Veðurmælingar með fjarstýrðri flugvél sumarið 2009 - Haraldur Ólafsson
  • 15:45 SUMO-glíma við Esjuna: Túlkun vindmælinga frá MOSO - Hálfdán Ágústsson

Ágrip erinda





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica