Fárviðri og sjávarflóð - viðbrögð

Fárviðri og sjávarflóð - viðbrögð

Af síðu almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra 30.01.2007 með góðfúslegu leyfi.

Ef hætta er talin á sjávarflóðum:

Gluggahlerar

  • Setjið hlera fyrir þá glugga sem snúa að sjó.

Loka niðurföllum

  • Gerið ráðstafanir til að varna því að vatn geti komið upp úr niðurföllum.

Meta öryggi

  • Metið öryggi ykkar með hliðsjón af staðsetningu þess húss sem dvalið er í.

Ef Veðurstofa Íslands varar við veðri skal taka það alvarlega:

Dveljið innandyra

  • Dveljið innandyra á meðan fárviðri geisar og þá hlémegin í íbúðinni.

Skólar, ferðalög og mannamót

  • Aflýsið ferðalögum og mannamótum.
  • Sendið ekki börn í skóla.

Fréttir og tilkynningar

  • Fylgist með veðurfréttum og tilkynningum í útvarpi og sjónvarpi.

Síða almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica