Ráðstefnur og fundir

Sumarþing Veðurfræðifélagsins 2013

Sumarþing Veðurfræðifélagsins verður haldið fimmtudaginn 13. júní. Þingið verður sett kl. 14 í matsal Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7. Veðurfræðifélagið og þing þess eru opin öllum sem hafa áhuga á veðri og veðurfari. Dagskráin er eftirfarandi:

14:00 Þing sett

  • 14:05 Elín Björk Jónasdóttir: Skýstrókar í Oklahóma.
  • 14:20 Atli Norðmann Sigurðarson: Bayesískt tölfræðilíkan fyrir mánaðarlega úrkomu byggt á úrkomumælingum og úttaki úr veðurfræðilíkani.
  • 14:35 Bolli Pálmason: Kynning á Harmonie veðurlíkani Veðurstofunnar.
  • 14:50 Þórður Arason: Notkun eldinga í gosmekki til að ákvarða staðsetningu eldgoss.

15:05 Kaffihlé

  • 15:30 Óli Páll Geirsson: Modelling annual maximum 24 hour precipitation in Iceland using block sampling and SPDE models.
  • 15:45 Trausti Jónsson: Kvöldstöðvar – Hvað er það? Hverjar eru þær?
  • 16:00 Haraldur Ólafsson: Litið yfir mæliherferðir undanfarinna ára.

Ágrip erinda má finna á vefsíðu félagsins.


Á þessari síðu er að finna ýmsa viðburði sem tengjast viðfangsefnum Veðurstofunnar.




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica